Réttur


Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 26

Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 26
90 R É T T U R armið í list hans er samúð með hinum kúguðu, en ekki íorréttinda- stétlinni. Frumpartar uppreistarinnar. Það er vélræn hugsun sem heldur að auðvaldsheimurinn sé ekki lengur á framfarahraut, honum fari hnignandi, hann sé í aft- urför og geti aðeins skapað úrkynjaða list. Hún virðir að vettugi \axandi samfélagsmótsetningar, hefur að engu öflug áhrif frá um- skiptum hins gamla til þess nýja, áhrif margháttaðra tilbrigða í bókmenntum og uppreist listarinnar gegn jarðbundnu og persónu- sneyddu þjóðfélagi, er anar áfram í Ijósaskiptum upplausnar og þess, sem koma skal. Sá er ekki fær um að skilja vandamál nútímalista eða bókmennta sem hefur að engu uppreistir expressjónismans, súrrealismans, fútúrismans, kúbismans, konstrúktífismans o. s. frv., og vísar þeim hlátt áfram á hug sem vanskapnaði heimsvaldastefn- unnar eða yfirbyggingu hnignunarinnar. Nútímastefnur í listum og bókmenntum hafa ekki komið fram að fyrirmælum borgarastéttarinnar, hvorki beinlínis né óbeinlínis. Þær hafa risið úr grasi í óþökk hennar. (Spyrjið Churshill eða Eisenhower, Truman eða Adenauer um álit þeirra á nútímalistum !) En list er vara. Það sem vakti skelfing og hneykslun síðast í gær, verður góður söluvarningur á morgun. Kaupmaðurinn finnur gróða- lyktina af því sem var bannfært, og uppreistin verður lyftistöng verzlunarinnar. Oþekktur listamaður er tekinn og „hlaðið undir hann“ með auglýsingum og skrumi, oft svo rækilega, að hann getur ekki risið undir frægðinni sem dembist yfir hann. Og ef hin list- ræna tilraun er allt í einu keypt og gerð að „vörumiða“, sem þarf að endurtaka í sífellu, þá er þessi ónáltúrulega kramaralist orðin mik- il hætta. Milljónamæringar kaupa ekki afstrakt málverk af því að það falli í þeirra smekk, og enn síður vegna þess að það sé afkvæmi heimsvaldastefnunnar. Þeir kaupa það af því að málverkasalinn telur þeim trú um, að það sé hyggileg fjárfesting. Leitin að nýjum tjáningarháttum og nýjum veruleika — það er ekki „hnignun“. Hnignunin, það eru svikin, vanaendurtekningarnar og dauðahaldið í það úrelta. (Það eru t. d. listaverkasalarnir einir, sem taka nú mál- stað afstrakt málaralistar gegn æ ákveðnari óskum um nýtt raun- sæi). Það er deginum ljósara, að listamenn, listaverk og stefnur 1 listum, eru þjóðfélagsfyrirbrigði, eru undir áhrifum af uppruna, umhverfi, stéttabaráttu og breytingum í sainfélaginu; þjóðfélags-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.