Réttur


Réttur - 01.05.1964, Síða 29

Réttur - 01.05.1964, Síða 29
R E T T U R 93 leika um einangruðustu fyrirbrigði. Verk listamannsins eru háS þjóS, stétt og samfélagskerfi, en þau eru alls ekki eingöngu háS þessu. Allur liinn stóri heimur verSur æ meir hiS ákvarSandi afl. Afstaða listamannsins. í heimi óskapnaSar verSur listamaSurinn fyrir margvíslegum ahrifum. Hann á völina, verSur aS hafna eSa játa. Hann verSur aS taka afstöSu, mynda sér skoSanir á þennan veginn eSa hinn. Hann tekur afstöSu, meS því aS útiloka allt sem hann telur aukaatriSi og einbeita sér aS því sem lionum finnst kjarninn. Þetta gerir hann vitandi vits eSa óafvitandi, en afstaSan er ávallt ný og séreiginleg fyrir hann. Þótt margskonar samfélagsþættir hafi áhrif á þessa skoSanamyndun, svo sem uppruni, umhverfi, menntun og þjóSfé- lagsstaSa, þá er hún aldrei óumflýjanleg afleiSing þeirra eSa sú cina mögulega. ViSkvæmni listamannsins, ör viSbrögS viS nýjum aSstæSum eSa veruleika, geta leitt af sér tíSar sveiflur og óvæntar, auSugri þróun og óútreiknanlegri en hjá mönnum meS meira jafn- vægi í viSbrögSum og minna hugarflug. ListamaSurinn er fær u:n aS skynja hluti og lifa viShurSi eins og það vœri í fyrsta sinn, en fari hann aS stirSna í kreddum og viSjum vanans þá hættir hann aS gegna sínu sérstaka samfélagshlutverki. ListamaSurinn er ekki aSeins skrásetjari, hann er umfram allt tilfinningaríkur dnstaklingur, forvitri og ratvís á nýjungar, uppgötvari nýs raun- veruleika. Hann er ekki maSur sem rétt aSeins drattast á eftir viS- urkenndum sjónarmiSum, hann er sá sem rySur hrautina inn á óþekktar slóSir. Frjáls ákvörðun. SkoSanamyndun listamanna getur gerzt sjálfkrafa eSa orSiS fyr- ir djúphugsaSa yfirvegun. í öllu falli á hún aS vera frjáls ákvörS- un, ekki viShrögS eSa svör viS samþykktum eSa afleiSing af ein- hverskonar „IeiSbeiningum“. Til forna var því trúaS, aS listamenn væru miSlar æSra valds, innblásnir, eSa haldnir af illum öndum. OtSin sem út gengu af munni þeirra voru ekki þeirra eigin, heldur einhvers annarlegs máttar. SíSar gerSust þessi máttarvöld verald- ieg og tóku á sig gerfi atvinnurekenda, kirkju, aSals og borgaryfir- valda. í borgaralegu þjóSfélagi ummyndaSist listamaSurinn — meS vafasömum hætti — í frjálsan einstakling. Köllun hans í sam- félaginu var ekki lengur stjórnaS utan frá, samvizka hans og skyn-

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.