Réttur


Réttur - 01.05.1964, Side 36

Réttur - 01.05.1964, Side 36
EZEKIAS PAPAIOANNU: Krafa Kýpurbúa er óskorað fullveldi í febrúar 1964 voru liðin fimm ár síðan Ziirich-sáttmólinn var undirritaður, en samkvæmt honum var Kýpur lýst fullvalda lýS- veldi 16. ágúst 1960. SíSan hefur Kýpur orSiS aSili aS SameinuSu þjóSunum og tekiS virkan þátt í sameiginlegri baráttu Asíu- og Afríku-ríkja. LýSveldiS Kýpur var eitt fyrsta ríkiS, sem undirritaSi Moskvusamninginn um bann viS tilraunum meS kjarnorkuvopn. Ziirich-sáttmálinn leysti ekki vandamálin á Kýpur og gat ekki leyst þau, vegna þess aS í sáttmálanum birtist vilji þjóSarinnar ekki á frjálslegan hátt; hann var afleiSing af íhlutun og fyrirmæl- um heimsvaldasinna. Heimsvaldasinnar færSu sér í nyt innanlands- ástandiS á Kýpur, einkum deiluna milli Grikkja og Tyrkja, og knúSu fram lausn, sem var í þeirra þágu. Brezku nýlenduherrarnir hafa tryggt sér sérstök réttindi á veru- legu landssvæði (99 fermílum) á Kýpur og þeir hafa herstöSvar á 32 öSrum stöSum, auk þess sem þeir hafa tryggt sér rétt til þess aS nota vegi, hafnir og flugvelli til hernaSarþarfa. Tyrkneskar og grískar hersveitir hafa aSsetur á Kýpur samkvæmt Ziirich-sáttmál- anum. Tyrkneskir og griskir Kýpurbúar þyrftu aS sameinast gegn sameiginlegum andstæSingi sínum — heimsvaldastefnunni. En heimsvaldasinnar beita þeirri gömlu aSferS aS „deila og drottna“ og þeim hefur tekizt aS ala á stöSugri úlfúS milli beggja þjóSar- brotanna. í stjórnarskrá lýSveldisins Kýpurs eru greinar, sem eru ólýS- ræSisIegar og óframkvæmanlegar í verki, og þær valda átökum. Eitt dæmiS er þaS aS í fimm helztu borgum eyjarinnar eru sér- stakar borgarstjórnir Tyrkja. Reynslan hefur staSfest hversu óhag- kvæmt þetta fyrirkomulag er, þar sem ágreiningur um þetta efni

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.