Réttur


Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 36

Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 36
EZEKIAS PAPAIOANNU: Krafa Kýpurbúa er óskorað fullveldi í febrúar 1964 voru liðin fimm ár síðan Ziirich-sáttmólinn var undirritaður, en samkvæmt honum var Kýpur lýst fullvalda lýS- veldi 16. ágúst 1960. SíSan hefur Kýpur orSiS aSili aS SameinuSu þjóSunum og tekiS virkan þátt í sameiginlegri baráttu Asíu- og Afríku-ríkja. LýSveldiS Kýpur var eitt fyrsta ríkiS, sem undirritaSi Moskvusamninginn um bann viS tilraunum meS kjarnorkuvopn. Ziirich-sáttmálinn leysti ekki vandamálin á Kýpur og gat ekki leyst þau, vegna þess aS í sáttmálanum birtist vilji þjóSarinnar ekki á frjálslegan hátt; hann var afleiSing af íhlutun og fyrirmæl- um heimsvaldasinna. Heimsvaldasinnar færSu sér í nyt innanlands- ástandiS á Kýpur, einkum deiluna milli Grikkja og Tyrkja, og knúSu fram lausn, sem var í þeirra þágu. Brezku nýlenduherrarnir hafa tryggt sér sérstök réttindi á veru- legu landssvæði (99 fermílum) á Kýpur og þeir hafa herstöSvar á 32 öSrum stöSum, auk þess sem þeir hafa tryggt sér rétt til þess aS nota vegi, hafnir og flugvelli til hernaSarþarfa. Tyrkneskar og grískar hersveitir hafa aSsetur á Kýpur samkvæmt Ziirich-sáttmál- anum. Tyrkneskir og griskir Kýpurbúar þyrftu aS sameinast gegn sameiginlegum andstæSingi sínum — heimsvaldastefnunni. En heimsvaldasinnar beita þeirri gömlu aSferS aS „deila og drottna“ og þeim hefur tekizt aS ala á stöSugri úlfúS milli beggja þjóSar- brotanna. í stjórnarskrá lýSveldisins Kýpurs eru greinar, sem eru ólýS- ræSisIegar og óframkvæmanlegar í verki, og þær valda átökum. Eitt dæmiS er þaS aS í fimm helztu borgum eyjarinnar eru sér- stakar borgarstjórnir Tyrkja. Reynslan hefur staSfest hversu óhag- kvæmt þetta fyrirkomulag er, þar sem ágreiningur um þetta efni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.