Réttur


Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 39

Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 39
II E T T U R 103 stæðust voru baráttu þjóðarinnar fyrir sjálfsákvörðunarrétti, sömu öflin, sem greiddu ævinlega atkvæði gegn réttarkröfum Kýpurbúa á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, og sem neyddu að lokum Ziirich- sáttmálanum upp á Kýpur, hafa nú hug á að villa um fyrir þjóðinni á nýjan leik og flækja hana að fullu og öliu í net heimsvaldastefn- unnar. Ef heimsvaldasinnum tækist að fá Kýpur til að ganga í Atlanz- hafsbandalagið, myndu vandamál íbúanna að vísu leysast, en and- »tætt hagsmunum almennings, í þágu heimsvaldastefnunnar. Það eru ekki heimsvaldasinnar, ekki aðildarríki Atlanzhafsbanda- lagsins, heldur Sovétríkin, sósíalistísku ríkin og hin nýfrjólsu ríki Afríku og Asíu, sem styðja kröfur Kýpurbúa um sjálfsákvörðunar- rétt og óskert þjóðlegt fullveldi og sem standa skilyrðislaust gegn erlendri íhlutun um innanlandsmál Kýpur. Hvað er á bak við andkommúnismann? Andkommúnisminn er eitt af vopnum þeim, sem heimsvaldasinnar nota í baráttunni gegn Kýpurbúum. „Hætta er á að Kýpur verði ný Kúba“, „Kommúnistar ná völdum í næstu almennum kosningum“, „Kommúnistahættan fer vaxandi“, „Erkibiskupinn hefur gert banda- lag við kommúnista" — undir þvílíkum fyrirsögnum stunda heims- valdasinnar áróður sinn. Kommúnistagrýlan er mögnuð til að rugla fólk, sundra því, ónýta endurskoðun stjórnarskrór og samninga, koma í veg fyrir að landsmenn nái raunverulegum sjálfsákvörðunar- rétti, gera eyjuna endanlega að kjarnorkuherstöð og einangra lands- menn frá eðlilegum bandamönnum sínum — sósíalistísku ríkjunum og löndum Asíu og Afríku. Bak við reykhjúp andkommúnismans eru heimsvaldasinnar að styrkja efnahagsleg og pólitísk tök sín á eynni. Að undanförnu hefur erlent einokunarfjármagn streymt til landsins. The American Forest Oil Company hefur tryggt sér rétt til olíuleitar og vinnslu með svipuðum skilmálum og þeim, sem einokunarhringar heims- valdasinna liafa lengi notið annars staðar í nálægari Austurlöndum. The British-American Tobacco Co. og Craven A drottna yfir tóbaks- iðnaðinum á Kýpur. Verið er að koma upp olíuhreinsunarstöð og áburðarverksmiðju af erlendum auðfélögum. Brezka fyrirtækið The Fortland Cement Company hefur komið upp sementsverksmiðju. liandaríska námufélagið KME, sem hefur unnið brennisteinskís á Kýpur síðan 1925, var komið upp í 66 milljóna sterlingspunda hrein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.