Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 46

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 46
110 R É T T U R Laráttu hennar fyrir því að treysta fullveldi ríkisins og hnekkja er- lendum yfirgangi. AKEL hefur lagt ríkisstjórninni til allan liðsstyrk sinn í þessum tilgangi. En einingin ein saman myndi ekki nægja til þess að hnekkja yfir- gangsáætlunum óvina Kýpurs, ef ekki kæmi til annað mikilvægt atriði, það er að segja samhugur og stuðningur sósíalistísku ríkj- anna undir forustu Sovétríkjanna, samhugur og stuðningur allra frelsisunnandi þjóða. Naumast er sá Kýpurbúi til sem ekki viður- kenni að það er fyrst og fremst stuðningur Sovétríkjanna sem gerir Kýpur kleift að losna úr klóm heimsvaldasinnanna í Atlantshafs- bandalaginu. Við Kýpurbúar erurn þakklátir öllum frelsisunnandi þjóðum, og ekki sízt Sovétríkjunum og öðrum sósíalistískum ríkjum, fyrir þennan stuðning. Á Kýpur er ekki um að ræða baráttu milli Grikkja og Tyrkja, eins og virðast kann í fljótu bragði eða eins og heimsvaldasinnar vilja láta fólk halda. Þetta er harátta Kýpurbúa gegn Atlantshafs- bandalaginu, einkanlega heimsvaldastefnu Breta og Bandaríkjanna sem vilja halda Kýpur sem herstöð sinni í Austurlöndum nær og sem ógnun við frelisbaráttu Araba og annarra þjóða á þessu svæði. Ef varðveita á sjálfstæði Kýpurs og tryggja frið milli grískra og tyrkneskra Kýpurbúa verður að fella úr gildi samningana frá Zúrich og Lundúnum, leggja niður herstöðvarnar og friðlýsa eyna. Það er aðeins hægt að leysa vandamál Kýpurs með því að halda fast við regluna um sjálfsákvörðunarrétt. Við erum sannfærðir um það að um leið og aflétt hefur verið hættunni á íhlutun heimsvalda- sinna muni hverfa þær meginástæður sem leitt hafa til átakanna. Kýpurbúar, jafnt grískir sem tyrkneskir, munu eins og fyrr verða þess megnugir að leysa vandamál sín á sviði menntamála, fræðslu- mála, trúmála og annarra án utanaðkomandi íhlutunar. En það verður að stjórna Kýpur á lýðræðislegan hátt, í samræmi við vilja meirihluta þjóðarinnar. Eins og í öllum lýðræðisríkjum hefur minni- hlutinn sín réttindi, og grískir Kýpurbúar hafa margsinnis lýst yfir þeim vilja sínum að tryggja að fullu réttindi tyrkneska minni- hlutans. Afstaða okkar er alveg ljós: AKEL er flokkur verkafólks á Kýpur, það er að segja flokkur sem sameinar bæði Grikki og Tyrki, jafnt og fólk af öðru þjóðerni á eynni. Aður fyrr voru margir Tyrkir félagar í AKEL. Meira en 3.000 tvrkneskir verkamenn voru félagar í Alþýðusambandi Kýpurhúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.