Réttur


Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 56

Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 56
120 R E T T U K Arðránið fer þó þannig fram: Verkamaðurinn gengur til vinnu sinnar hjá eiganda framleiðslutækja. Hann býr þar til nothæfa liluti með aðstoð þessara tækja (þar með talið hráefna), og eigandi framleiðslutækjanna eignar sér þessar afurðir. Verkamaðurinn eyk- ur gildi þeirra dauðu hluta, sem í afurðirnar fara, með vinnufram- lagi sínu og fær sín verkalaun í staðinn. En það er ekkert beint sam- Land á milli vinnuframlagsins og verkalaunanna, annað en það, að vinnuframlagið er óhjákvæmilega stærra en verkalaunin (annars færi kapítalið ekki út í þennan atvinnurekstur). Vinnuframlagið er l apítalistans, launin er verkamannsins. Hlulfallið ó milli gildis hins fyrra og gildis hins síðara er arðránsprósentan, sem tjáir það, hvað verkamaðurinn verður að gefa eiganda framleiðslulækjanna miklu rneira fyrir að fá að vinna hjá honum, en só hinn sami verður að gefa verkamanninum sem umbun fyrir vinnuna. Við erum þá rétt á leiðarenda komin við að lýsa höfuðdráttun- um í hagfræði marxismans, þeim útlinum sem eru ókvarðandi við eínahagsmálin í heild. Rétt er að fara nokkruin fleiri orðum um skilyrði vöruframleiðslunnar. Vöruframleiðslan samkvæmt marxískri skilgreiningu hefur ekki alltaf verið til í mannlegu samfélagi, og mun hverfa af sögusviðinu, áður en langt um líður. Framleiðsla lífsins gæða er alls ekki sama og vöruframleiðsla með sínum vöruskiptum, peningaveltu, gildis- lögmáli o. s. frv., sem ég hef verið að burðast við að lýsa. Því að- eins er um vöruframleiðslu að ræða, að verkaskipting sé komin á í þjóðfélaginu. Utilegumaður á heiðum uppi verður að gera sér að góðu, það sem hann hefur og sækir ekkert til annarra. Hvorki hann né Robinson Crusoe eru vöruframleiðendur. Og hin löngu horfnu ættasamfélög í frumheimkynnum mannsins stunduðu heldur ekki vörubúskap. Núítar í Gerplu Kiljans eru gott dæmi um þetta. Hitt er annað skilyrði vöruframleiðslunnar, að hinir einstöku framleið- endur séu aðskildir af einkaeignarréttinum. Hér er að sjálfsögðu ekki átt við eignarrétt ó persónulegum munum eins og fatnaði, heldur á hlutum, sem tilheyra vinnuferli við framleiðslu annarra hluta. Slíkir gripir eru t. d. amboð, plógur, skip, veiðarfæri, en einnig „náttúruleg“ fyrirbæri eins og akrar, engi, beitilönd, hestar, kýr, kindur. Framleiðslutæki sem þessi voru á forsögulegum tímum samfélagseign, og hefur sem kunnugt er eimt eftir af því langt fram eftir öldum. Og möguleikar ó því að taka hin stórvirku framleiðslu- tæki nútímans, vélar og verksmiðjur, í alþjóðareign, eru ekki aðeins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.