Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 60

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 60
VIÐSJA Hagvöxturinn í Sovétríkjunum órið 1963. Þrátt fyrir erfiðleikana í landbúnaðinum — hinn harða vetur og sumarþurrkana — voru framfarirnar í þjóðarbúskap Sovétríkjanna eins miklar og nú skal rekja: Iðnaðarframleiðslan óx um 8,5% miðað við árið á undan. 700 ný stóriðjufyrirtæki hófu starf sitt á árinu. Þrátt fyrir erfiðleikana í landbúnaðinum óx heildarframleiðsla þjóðarbúsins um 5% og alls á síðustu fimm árum um 39%. 1 ýmsurn greinum iðnaðar var vöxturinn mun meiri en meðal- talið: í efnaiðnaðinum I6r/l, í olíuframleiðslu 11%, í jarðgasi 22%, í vélsmíði og málmvinnslu 13%, í dráttarvélasmíði 13%. Raunveruleg aukning á tekjum vinnandi stéttanna síðustu fimm ár var 20%. A einu ári fengu ellefu milljónir manna nýjar íbúðir. Á síðustu 10 árum hefur iðnaður miðað við hvern íbúa vaxið um 128%, en í Bandaríkjunum um 15%. Sósíalisminn sýnir yfirburði sína í hagvexti yfir auðvaldsskipulagið. Sovétríkin sækja stöðugt á og minnka bilið milli sín og Bandaríkjanna, -— hið fyrrum frum- stæða bændaland nálgast mesta iðnaðarríki heims meir og meir: 1953 var iðnaðarframleiðsla Sovétríkjanna aðeins 33% af iðnaðar- íramleiðslu Bandaríkjanna, 1957 var hún 47% og 1963 er hún 63%. Bandarikin dragast aftur úr öðrum auðvaldslöndum. Stóriðja Bandarikjanna óx mikið á stríðsárunum og fyrst eftir þau. 1948 var iðnaðarframleiðsla Bandaríkjanna 53.9% af iðnaðar- Iramleiðslu auðvaldsheimsins. En 1962 var hún aðeins 45,1%. Á sama tíma hafði iðnaðarframleiðsla Vestur-Evrópu vaxið úr 31% upp í 34.8%. Pólland 1980. Pólland eykur framleiðslu sína í krafti áætlunarbúskapar og ætlar sér 1980 að hafa margfaldað þá framleiðslu sem hér segir: Þjóðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.