Réttur


Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 62

Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 62
126 R É T T U R Svíþjóð 176 millj. doll., Danmörku 115 millj. doll., Noregi 107 millj. doll. og Spáni 85 millj. doll. — 1 Sviss er fjáríestingin 555 miljónir dollara. í Afríku og nálægari Austurlöndum 2452 milljónir dollara, þar af í nálægari Austurlöndum 1206 millj. doll. og í Suður-Afríku 353 inillj. doll. í fjarlægari Austurlöndum og Astralíu 2550 millj. dollara, þar af í Ástralíu 1091 millj. doll., Japan 369 millj. doll. og Filippseyjum 374 millj. dollara. * Það er svo sem skiljanlegt að auðvald Bandaríkjanna þurfi að hafa her sinn víða um heim, til þess að tryggja gróðann af auð- magni sínu! „Voldugir húsbændur, hundar á vörð og hópur af mörkuðum þrælum,“ kvað Þorsteinn Erlingsson í „Við fossinn.“ En það brakar í hlekkjunum um víða veröld. Þjóðir Afríku, Asíu og Ameríku eru farnar að slíta fjötrana. En amerískir auðhringar halda auðsjáanlega að Islendingar séu þægir. Arðránið í gullnámum Suður-Afríku. Námur Suður-Afríku eru auðugustu námur heims að gulli. Þar vinna 420.000 afrískir verkamenn 6000 fet niðri í jörðinni. Vinnulaunin eru 3 shillingar á vakt eða 18 kr. á dag. Eftirvinna ckki borguð. Engin sjúkrahjálp. Ferðakostnað verða þeir sjálfir að borga og þessir verkamenn koma víða að. Aðeins tæpur helmingur er úr Suður-Afríku. Það nálgast að vera beint þrælahald á ýmsum þeirra. Frá Mosambique, nýlendu Portúgala, koma 10.000 verka- menn á ári. Yfirvöldin í Mosambique fá 44 shillinga (264 kr.) fyrir hvern verkamann og binda þá með samningum til langs tíma. Strjúki þeir fyrir þann tíma, er farið með þá sem liðhlaupa. — Verkamenn úr Njassalandi geta með margra ára vinnu komizt upp í 46 sterlingspunda árslaun (5520 kr.), en þegar búið er að draga frá álögurnar, verða aðeins 39% pund eftir. En gróði auðfélaganna, sem námurnar eiga, var 1959 11 milljónir sterlingspunda (13680 milljónir ísl. kr.). Verklýðsfélög og verkföll eru bönnuð, en verkamenn vinna stöð- ugt að því að skapa samtök, halda fundi, þrátt fyrir alla ógnar- stjórn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.