Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 23

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 23
R F, T T U R 215 æðri menntastofnanir og háskóla í Bandaríkjunum, bæði ríkisskóla og einkaskóla. Samskonar athuganir verða gerðar á andmarxískum ritum, sem flætt hafa yfir Bandaríkin í kalda stríðinu, sem og þeim vaxandi fjölda bóka, sem fjalla um marxískar kenningar af alvöru og jákvætt. Lögð verður áherzla á að komast í samband við dósenta í marx- isma og sósíalisma við æðri menntastofnanir og vera þeim innan handar um leiðbeiningar. Stofnað verður bókasafn, sem grundvallar rannsóknartæki og til almennra nota fyrir slúdenla og fræðimenn. Boðað verður til umræðufunda (forum) í ýmsum borgum og haldin ráðstefna árlega með fyrirlestrum og umræðum um mikil- væg þjóðfélagsvandamál og viðfangsefni vísinda og heimspeki. Þær umræður munu birlast í árbók stofnunarinnar. Rannsóknum verður fyrst og fremst beint að bandarískum við- fangsefnum, en ekki eingöngu. AlhLiða umræður fara fram um viðfangsefnin og ungur vísindamönnum gefinn sérstakur gaum- ur. Þá verður kostur á atbugunum á einstökum sviðum að beiðni einstaklinga, hópa og félagssamtaka. Meginviðfangsefni stofnunarinnar verður að auka skilning á inarxismanum, með })ví að örva sem víðtækastar umræður um hann og skoðanatjáningu, skapa umræðugrundvöll og aðstöðu fyr.ir ólíkar skoðanir og gagnrýni vísindamanna. American Institute of Marxist Studies hefur þegar tekið til starfa. Bækistöðvarnar eru: 20 East 30th Street, New York City. Aðal- framkvæmdastjóri er dr. Herbert Aplheker, kunnur sagnfræðing- ur og lektor, áhrifamaður í Kommúnistaflokki Bandaríkj anna Heiðursforseti er dr. Harry F. Ward, gamall forvígismaður í fram- farasamtökum trúaðra og sósíalisti, kominn á tíræðisaldur. Forseti er prófessor Rohert S. Cohen, mikilsmetinn vísindamaður. Ritari og féhirðir Vincent Hallinan, kunnur frjálslyndur lögfræðingur og stjórnmálamaður. Meðal stofnenda eru: James Aronson, ritstjóri að hinu frjáls- lynda vikuhlaði The National Guardian; Charlotte A. Bass, kunnur negrakvenleiðtogi; Shirley Graham Du Bois, ekkja hins heims- kunna negraleiðtoga dr. W. E. B. Du Bois, sjálf framúrskarandi vísindamaður; dr. Scott Nearing, gamall talsmaður sósíalismans; prófessor Dirk J. Struik, fyrrv. próf. við Massachussetts Institute of Technology; prófessor Joseph l3. Morray, sérfræðingur í al- þjóðamálum og hyltingunni á Kúhu; rabbí Robert F. Goldburg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.