Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 43

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 43
MINNISBLÖÐ TOGLIATTIS LÍ tímariti ítalska Kommúnistaflokksins birtust 5. september 1964 „Minnis- blöð félaga Togliattis um vandamál alþjóðlegu verklýðslireyfingarinnar og einingu liennar." Minnisblöðunum fylgdi svohljóðandi formáli frá framkvæmdanefnd flokks- ins undirritaður af Luigi Longo, sem nú hefur tekið við forystu flokksins eftir íráfall Togliattis: „Minnisblöð þau, sem við birtum um vandamál alþjóðlegu verklýðs- og kommúnisla-hreyfingarinnar og einingu liennar, lauk félagi Togliatti við nokkr- um klukkutímum áður en hann varð fyrir því örlagaríka sjúkdómsáfalli, er bett enda á líf hans. Textinn var vélritaður meðan Togliatti fór til Artek, lil þess að lieimsækja alþjóðlegu ungherjabúðirnar. Hann ætlaði að athuga hið vélritaða handrit, er hann kæmi aftur. Félagi Togliatti reit sem kunnugt er greinar sínar með rnjög ákveðnu orða- lagi og á skýru, nákvæmu máli og gerði venjulega mjög fáar eða engar breyt- ingar, í hæsta lagi viðbætur á spássíunni. Þessi eiginleiki einkennir og síðustu grein hans. Það er staðfest að fram til síðasta andartaks vann félagi Togliatti af skýrleik og krafti. Sá sjúkdómur, er hindraði hann í að líta yfir minnis- blöðin, eins og hann ætlaði, gerði engin boð á undan sér. En við álítum að —- einnig án þessara loka endurskoðunar, — þá getum við litið á texta þann, sem oss er eftirskilinn sem nákvæma tjáningu hugsana hans um þau vandamál, er greinin fjallar um. Framkvæmdanefnd (stjórnmála- nefnd) flokks vors tók þetta skjal, er félagi Togliatti hafði undirbúið, til meðferðar með djúpri tilfinningu, staðfesti að „í því væru settar fram af miklum skýrleik skoðanir flokks vors um núverandi ástand hinnar alþjóðlegu hreyfingar kommúnista og ákvað að lýsa þetta álit vera álit flokksins. Vér birtum því minnisblöð félaga Togliattis sem nákvæma tjáningu á afstöðu flokksins til vandamála alþjóðlegu verkamanna- og kommúnistahreyfingar- innar og einingar hennar."] Jalta, ágúst 1964. Boðsbréf Kominúnistafiokks Sovétríkjanna um undirbúningsfund að alþjóðaráðstefnu barst til Rómar nokkrum dögum áður en ég fór þaðan. Okkur gafst þess vegna ekki færi á að fjalla um það saman á stjórnarfundi, einnig vegna þess að margir félagar voru fjarverandi. Við nokkrir félagar í framkvæmdastjórn flokksins gát- um aðeins rætt það stuttlega. Bréfið verður lagt fyrir miðstjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.