Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 58

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 58
250 R É T T U R óhangendum sínum ekki áLitinn forsetaefni heldur spámaður.“ Og ritstjórarnir bæta við: Möguleiki Goldwaterstefnunnar til þess að Lrjótast út úr þeirri einangrun svartasta afturhalds, sem einkenndi stefnu Mac Carthys, felst í því að hagnýta þjóðflokka-deiluna, gerast pólitískt verkfæri bandarískrar gagnbyltingar gegn frelsishreyfingu negranna og þeirri raunverulegu byltingu, er hún boðar og táknar. Og það er hætta á að til sé fj öldagrundvöllur fyrir slíkri gagnbylt- ingu. „Hvíta pakkið“ („white backlash“) er ekki bara orðið tómt. Wallace, ríkisstjóri í Alabama, sýndi hvað af atkvæðum felst í slíku í Wisconsin, Indiana og Maryland. Ritstjórnin segir síðan að sé þessi skilgreining rétt, þá sé stefna Goldwaters að verða fasistísk hreyfing í þess orðs sígildu merkingu: Hugmyndakerfi hennar sé svartasta hægri stefna; þrótt sinn sæki hún til hinna nýríku, er finnst þeir utangarðs v.ið valdakerfi Wall Street; hlutverk hennar, ef hún á að ná fjöldafylgi, er að hrjóta á hak aftur frelsishreyfingu negranna. Og í þessari baráttu felst sam- bland kosninga og ofbeldis. Fyrir því er ógnaröldin gegn negrum Suðurrríkjanna órækust sönnun. Og afleiðing þessa yrði, er öllu væri á botninn hvolft, lögregluríki eftir fyrirmynd Suður-Afríku, með öðrum orðum: alger andstæða borgaralegs lýðræðis. Hinsvegar telur ritstjórn Monthly Review að ekki sé líklegt að aðal- auðhringavald Bandaríkjanna, — (þ. e. Standard Oil, General Motors etc.) styðji Goldwater-stefnuna, því þessu auðhringavaldi, sem er að reyna að skapa sér heimsríki, þyki það alltof viðurhluta- n:ikið að beila sér fyrir lögregluríki gegn negrum í Bandaríkjunum með tilliti til þeirra óhrifa, sem auðhringavaldið sækist eftir í Afríku. Þessir auðhringar séu vissulega í eðli sínu jafn afturhalds- samir og olíuburgeisar Goldwaters og sýni sig ógrímuklæddir í blóðugri harðstjórn sinni í Suður-Vietnam, Kongo, Brasilíu og víðar, en þeir séu tilneyddir heima fyrir að reyna lýðræð.islegri að- ferðir með tilliti til almenningsálits meðal bandamanna sinna og víðar. Þess vegna geri þeir Demokrataflokkinn að höfuðtæki sínu nú. En, álíta ritstjórarnir, mistakist að framkvæma fyrirheitið um endurbætur, sem veiti m. a. negrunum, sem nú hafa risið upp til baráltu í Bandaríkjunum raunverulegt jafnrétti, og magnist því frelsishreyfing þeirra, þá er hætta á að fasistisk hreyfing í mynd Goldwater-stefnunnar eða einhverrar svipaðrar geti öðlast fjölda- grundvöll í Bandaríkjunum. Og þessi hætta stóreykst v,ið að Gold- water-klíkan hefur þegar náð Republikanaflokknum á vald sitt. Þessi ógnarhætta, sem nú vofir yfir — og kemur til með að vofa yfir hvernig sem fer í nóvember, — ætti að vekja ýmsa þá, sem trúað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.