Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 34

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 34
Spönsk alþýða og spanskar frelsishetjur hafa oft á tindan Grimau fengið að kenna á dýrslegri grimmd spanskrar yfirstéttar. Ilér að ofan er ein af hinum frægu og sterku ádeilumyndum Francisco Goya (1746—1828), skyld kopar- stunguflokknum „Caprichos"; eru það allt miskunnarlausar ádeilur á hina ríkjandi stétt, rannsóknarréttinn og kirkjuna. Broby-Johansen segir í „Verdens mestre“ um þessa mynd: „Ein fyrsta sjálfstæða teikning („radering") hans frá þeim tíma, er hann málaði gohelin, var af þeim dauðadæmda, sem er kyrktur með því að járnsveigur herðist hægt að hálsi hans; var það mikil framför í pintingartækni móts við gamaldags hengingu, sem var mannúðarleg í samanburði við þetta.“ -—• „Mál og menning" gaf út góða bók um Goya J fyrra með mörgum litmyndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.