Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 31

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 31
R É T T U R 223 4. umluktur múrveggjum sé ég heiminn fyrir utan löndin og þjóðirnor sem byggja þau fólkið með glcði sína og sorgir fótækt auðæfi og grimmd ég sé mennina hina hversdagslegu óþekktu menn barða þrælo svívirtcr konur stritandi vcrkamcnn bændur við uppskeru og sjómenn sem halla sér í skituga lúkarskojuna ég sé dreingi og stúlkur með forvitin augu og svo stóra drauma í fótækt sinni að þcir munu aldrei rætast hérnamegin grafar ó tið hinna voldugu auðhrínga ég sé einnig feita þjóna burgcisa scm siglo um heiminn ó lystiskipum stjórnmólamenn i bólstruðum hægindum herforingja með glansandi borða ó öxlunum og konur þcirra í loðnum feldum með demanta í skrælnuðum eyrum og gulltennur i skorpnum munni ég sé hermenn og vændiskonur presta bónkastjóra og morðingja götubetlara og geðsjúklinga ofdrykkjumenn og volaða flækinga afspreingi hinnar frjólsu menningar auðvaldsins umluktur múrvcggjum sé ég heiminn fyrir utan ég hugsa um framtið hans framtið londa og þjóða ég hugsa um kjarnorkuspreingjuna um vald kúgun þrældóm og fóngelsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.