Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 24

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 24
216 R É T T U R frá Hamden, Connecticut; dr. Philip S. Foner og Howard Selsam, fræðimenn og marxistar. Eitt hundrað og fimmtíu vísinda- og fræðimenn frá Atlanta til Seattle — frá fjörutíu háskóium og úr álíka mörgum sérgreinum — hafa gerzt stofnfélagar og styrkja starfsemi AIMS. Skoðana- munur meðal þeirra er mikill, en um tvennt eru þeir allir sam- mála: að hefja vísindalegar rannsóknir á hærra stig og hverfa írá skætingi til rökræðna. Stofnunin tók til starfa 23. apríl 1964. Á stofnfundi var um- ræðuefnið „Marxisminn og lýðræðið“. Framsögumaður var pró- fessor Robert S. Cohen frá Boston. Aðrir ræðumenn: dr. Herbert Aptheker; Charles H. George, prófessor við Northern Illinois Uni- versity; prófessor Gaylord C. LeRoy, Temple University; Eslanda G. Robeson (kona Paul Robeson), mannfræðingur og lektor. Ræð- urnar munu birtasl í AIMS Monographic Series Numher One. Það væri barnalegt að halda að AIMS muni ekki verða fyrir erfiðleikum eða aðkasti frá afturhaldsöflum Bandaríkjanna. En það er ekki minnsti vafi á því, að áhrif þessarrar stofnunar munu aukast og bandarískir marxistar verða hlutgengir í þeim umræð- um, sem nú fara fram um nýsköpun mannfélagsins. ( Worhl Marxisl Ixevieiv).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.