Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 25

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 25
A N G E L A G R I M A U : Heimurinn verður að þekkja sannleikann I Angela Grimau er ekkja Julians Grimau, eins af leið'togum Kommúnista- flokks Spánar, er tekinn var af lífi 20. apríl 1963 af böðlum Francos. Julian Grimau var fæddur í Madrid 18. febrúar 1913. Faðir hans var lýð- veldissinni og dó í útlegð. Julian gekk í Kommúnistaflokkinn í nóv. 1936, er Madrid var varin árásum fasista af mestum hetjuskap. llann var kosinn í mið- stjórn flokksins 1954 á fimmta flokksþinginu. Flokkurinn hefur starfað í hanni laganna í 25 ár og fært óhemju fórnir. Julian var handtekinn í nóvember 1962. Mótmælin gegn dauðadómnum yfir honum og kröfurnar um að hann væri látinn laus dundu yfir Franco-böðlana, jafnt frá spanska verkalýðnum, millj- ónum verkamanna í heimssamböndum verkalýðsins, hundruðum mótmæla- funda um gervallan heim, allt frá Stokkhólmi lil Rómar, frá Buenos Aires til París. Jafnvel Jóhannes 13. páfi reyndi að hindra dómsmorðið. Og eftir að glæpurinn var framinn, Julian Grimau skotinn, hófust mótmæla-fundir og -kröfugöngur um allan Spán: í verksmiðjum Madrid-horgar stöðvuðu verka- menn alla vinnu til að minnast hans í þögn, í Barcelona fóru verkamenn, stúdentar og háskólakennarar í volduga mótmælagöngu, í Sevilla og fjölda annarra borga voru 1. maí-kröfugöngurnar háðar til að mótmæla morðinu. Grein þessi er rituð af ekkju hans að tilmælum tímaritsins World Marxist Review, sem bauð henni ásamt fleiri konum þeirra verklýðsleiðtoga, er fallið hafa fyrir böðulshendi fasista og annarra harðstjóra, til Prag og bað þær um nokkrar endurininningar úr lífi þeirra.] Þetta er saga, sem þarf að segja, vegna þess að örlög þjóðar vorrar og sú barátta, sem hún heyr, á margt sameiginlegt við örlög og baráttu annarra þjóða, sem berjast gegn einræðisstjórnum lilynntum heimsvaldastefnu. Mig langar að tala um það, sem kalla mætti hversdagslega hluti, en sem eig.i að síður eru ríkur þáttur í lífi hyltingarmanna. Eg vil að allir viti, að við kommúnistar lifum mannlegu lífi gegnsýrðu af sterkum, djúpum tilfinningum. Árið 1939, þegar ég var níu ára, fluttist fjölskylda mín til Frakk- lands, þar sem við dvöldumst í flóttamannabúðum. Ég ólst upp í Frakklandi. Þegar ég var átján ára, gekk ég í Kommúnistaflokkinn og varð virkur félagi í honum. Ég kynntist Julian árið 1948. Þegar við giftumst, var ég orðin honum vel kunnug sem kommúnista. Þar er erfitt að ræða um eig- inmann sinn. Og ég hef ekki nokkra tilhneigingu til að fara að lýsa honum sem ofurmenni. Nei, Julian var það ekki. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.