Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 61

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 61
RÉTTUH 253 íbúðabákn verði eign almennings eða samvinnufélaga. Kjeld Osterling ritar um starf og lilutverk verklýðsfélaganna í Dan- mörku. Þá er sagt ýtarlega frá ráðstefnu, sem átti sér stað í Prag hjá ritstjórn tímaritsins um þjóðfrelsishreyfingu Araba. Voru þar mættir ýmsir kunnir Marxistar frá arabisku löndunum. Þá segir fréttaritari tímaritsins, M. Kremnjov, frá viðtölum við ýmsa menn í Egyptalandi og ræðir margt fróðlega um ástand þar og horfur. Er ]iar m. a. viðtal við varaforsætisráð- WORLl) MARXIST REVIEW. 9. hejti 1964. Prag. Septemberhefti World Marxist Re- view byrjar með grein eftir Jums- hagin Zedenbal, sem er fyrsti ritari miðstjórnar Mongólska byltingar- sinnaða alþýðuflokksins og forsætis- ráðherra mongólska alþýðulýðveldis- ins. Greinin heitir „Efnahagssamvinna sósíalistísku landanna er lífsnauðsyn.“ Mongoh'a er gamalt hjarðmanna og hændaland, en eftir að það gekk inn í efnahagssamvinnu sósíalistisku landanna, liefur það nú sett sér, á tímabilinu fram til 1980, að gera meir en tíjalda iðnaðarframleiðsluna og jerfalda framleiðslu landbúnaðar- afurða. Hins vegar eru samsvarandi tölur fyrir sósíalistisku löndin í heild að sexjalda iðnaðarframleiðsluna og ]>rejalda landhúnaðarframleiðsluna á tírhabilinn 1961 til 1980. Oscar Vargas, meðlimur í fram- kvæmdanefnd forustuflokks alþýð- nnnar í Costarika, ritar grein: „Bar- áttan gegn k]ofningshættunni.“ Leslie Morris, aðalritari Kommún- istaflokks Kanada, sem er lesendum Réttar kunnur af fyrri greinum ritar herra Egyptalands, Kamal Rifaat, þar sem liann leggur mikla áherzlu á að Egyptaland stefni að sósíalisma. Er ]iað einkar fróðleg grein með margs- konar upplýsingum um efnahagsþró- un og stjórnarstefnu þar í landi. Philip Faner, blaðamaður í Banda- ríkjunum, skrifar grein um „Stofnun marxistiskra rannsókna í New York og er sú grein þýdd í þessu hefti Rétlar. Að lokum er grein um átökin í Kolumbiu og bugsanlegt borgarastríð þar eftir José Cordona Hoyos. grein, er heitir: „Kommúnistar og þjóðfrelsismálin. Um þjóðlegu lýð- ræðisbyltinguna í franska Kanada." Ræðir hann þar sjálfstæðishreyfingu binna frönsku Kanadamanna og skil- greinir barátlu engilsaxneska auð- valdsins í Kanada gegn henni. Gerir hann grein fyrir afstöðu Kommúnista- flokksins, en liann styður sjálfstæðis- hreyfingu frönskumælandi Kanada- manna, álítur þá hafa rétt til að mynda sérstakt, sjálfstætt ríki, en mælir með því að komið sé á ríkja- sambandi milli fransks og ensks Kanadaríkis. Arthur Starewicz, ritari miðstjórn- ar sameinaða pólska Verkamanna- flokksins, ritar grein um „Vandamál þróunarinnar í Póllandi." Karoly Nemeth, rilari ungverska sósíalistiska Verkamannaflokksins, ritar grein, er nefnist: „Eandbúnað- ur Ungverjalands á núverandi stigi.“ Tunji Otegbeye, aðalritari liins súsíalistiska Verkamanna- og bænda- flokks Nigeriu, ritar ýtarlega grein um „Byltingarbreyfinguna í Nigeriu.“ Nigeria varð sjálfstætt ríki 1. okt. 1960, Rekur liann nokkuð sögu ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.