Réttur


Réttur - 01.11.1964, Page 61

Réttur - 01.11.1964, Page 61
RÉTTUH 253 íbúðabákn verði eign almennings eða samvinnufélaga. Kjeld Osterling ritar um starf og lilutverk verklýðsfélaganna í Dan- mörku. Þá er sagt ýtarlega frá ráðstefnu, sem átti sér stað í Prag hjá ritstjórn tímaritsins um þjóðfrelsishreyfingu Araba. Voru þar mættir ýmsir kunnir Marxistar frá arabisku löndunum. Þá segir fréttaritari tímaritsins, M. Kremnjov, frá viðtölum við ýmsa menn í Egyptalandi og ræðir margt fróðlega um ástand þar og horfur. Er ]iar m. a. viðtal við varaforsætisráð- WORLl) MARXIST REVIEW. 9. hejti 1964. Prag. Septemberhefti World Marxist Re- view byrjar með grein eftir Jums- hagin Zedenbal, sem er fyrsti ritari miðstjórnar Mongólska byltingar- sinnaða alþýðuflokksins og forsætis- ráðherra mongólska alþýðulýðveldis- ins. Greinin heitir „Efnahagssamvinna sósíalistísku landanna er lífsnauðsyn.“ Mongoh'a er gamalt hjarðmanna og hændaland, en eftir að það gekk inn í efnahagssamvinnu sósíalistisku landanna, liefur það nú sett sér, á tímabilinu fram til 1980, að gera meir en tíjalda iðnaðarframleiðsluna og jerfalda framleiðslu landbúnaðar- afurða. Hins vegar eru samsvarandi tölur fyrir sósíalistisku löndin í heild að sexjalda iðnaðarframleiðsluna og ]>rejalda landhúnaðarframleiðsluna á tírhabilinn 1961 til 1980. Oscar Vargas, meðlimur í fram- kvæmdanefnd forustuflokks alþýð- nnnar í Costarika, ritar grein: „Bar- áttan gegn k]ofningshættunni.“ Leslie Morris, aðalritari Kommún- istaflokks Kanada, sem er lesendum Réttar kunnur af fyrri greinum ritar herra Egyptalands, Kamal Rifaat, þar sem liann leggur mikla áherzlu á að Egyptaland stefni að sósíalisma. Er ]iað einkar fróðleg grein með margs- konar upplýsingum um efnahagsþró- un og stjórnarstefnu þar í landi. Philip Faner, blaðamaður í Banda- ríkjunum, skrifar grein um „Stofnun marxistiskra rannsókna í New York og er sú grein þýdd í þessu hefti Rétlar. Að lokum er grein um átökin í Kolumbiu og bugsanlegt borgarastríð þar eftir José Cordona Hoyos. grein, er heitir: „Kommúnistar og þjóðfrelsismálin. Um þjóðlegu lýð- ræðisbyltinguna í franska Kanada." Ræðir hann þar sjálfstæðishreyfingu binna frönsku Kanadamanna og skil- greinir barátlu engilsaxneska auð- valdsins í Kanada gegn henni. Gerir hann grein fyrir afstöðu Kommúnista- flokksins, en liann styður sjálfstæðis- hreyfingu frönskumælandi Kanada- manna, álítur þá hafa rétt til að mynda sérstakt, sjálfstætt ríki, en mælir með því að komið sé á ríkja- sambandi milli fransks og ensks Kanadaríkis. Arthur Starewicz, ritari miðstjórn- ar sameinaða pólska Verkamanna- flokksins, ritar grein um „Vandamál þróunarinnar í Póllandi." Karoly Nemeth, rilari ungverska sósíalistiska Verkamannaflokksins, ritar grein, er nefnist: „Eandbúnað- ur Ungverjalands á núverandi stigi.“ Tunji Otegbeye, aðalritari liins súsíalistiska Verkamanna- og bænda- flokks Nigeriu, ritar ýtarlega grein um „Byltingarbreyfinguna í Nigeriu.“ Nigeria varð sjálfstætt ríki 1. okt. 1960, Rekur liann nokkuð sögu ný-

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.