Réttur


Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 3

Réttur - 01.11.1964, Blaðsíða 3
RETTUR 195 hélt sig þá hafa fengið slíkt húsbóndavald yfir honum, að hún meðhöndlaði hann sem slæmur húsbóndi hjú sitt forðum daga, unz hann strauk úr vistinni. Ef takast mætti að koma á róttæku samstarfi þessara tveggja sterkustu aðila verklýðshreyfingarinnar, þá yrði verklýðshreyfingin — sem hvað „faglegu“ hliðina snertir er nú næst ríkisvaldinu sterkasta valdið á Islandi, — einnig á hinum pólitíska vettvangi með skjótustum hætti það vold- uga afl, er með skynsamlegri stefnu gæti ráðið þróun þjóð- félags vors og stýrt því fram á leið til félagslegs réttlætis, heildarstjórnar á þjóðarbúskapnum og menningarlífs fyrir alla albýðu, en forsenda þess er 40—48 stunda raunveruleg vinnuvika, er tryggi mannsæmandi líf, og mánaðarorlof á ári, er verkamenn njóti sem Iivíldar. Þróun íslenzks þjóðfélags um alllangt skeið franmndan verður undir því komin, hvort þetta tekst nú, meðan Alþýðu- flokkurinn enn er annar sterkasti aðili verklýðshrevfingar- innar og á enn sterk ítök í verklýðssamtökunum, því eftir skamma stund getur það verið orðið of seint. TIL LESENDA R ÉTTA R „Réttur“ verSur nú enn einu sinni að snúa sér til sinna góðu lesenda. Það liefur ekki verið hægt að framkvæma þær góðu fyrirætlanir að koma út 6—10 heftum á ári. Hins vegar liafa þau 4 hefti, sem komið hafa út árlega nú, verið batnandi að allra áliti og dýr er Réttur ekki, þó aðeins væri um 4 hefti eða 256 síður að ræða. En það verður reynt að gera betur, en til þess þurfa skil fyrir Rétt að vera betri en hingað til. Réttur vill hérmeð eindregið mælast til þess við áskrifendur sína að hafi póstkröfur verið endursendar eða rukkun ekki framkvæmd á annan hátt, þá sendi menn árgjahlið: 100 kr. í póstávísun til: Afgreiðslu Réttar, Skólavörðustíg 19, Reykjavík. Sömuleiðis yrði því tekið með mikliim þökkum að menn reyndu að útvega nýja áskrifendur og tilkynna þá afgreiðslunni. Nýir áskrifendur geta fengið tvo síðustu árganga í kaupbæti, ef þeir óska þess. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.