Réttur


Réttur - 01.11.1964, Page 31

Réttur - 01.11.1964, Page 31
R É T T U R 223 4. umluktur múrveggjum sé ég heiminn fyrir utan löndin og þjóðirnor sem byggja þau fólkið með glcði sína og sorgir fótækt auðæfi og grimmd ég sé mennina hina hversdagslegu óþekktu menn barða þrælo svívirtcr konur stritandi vcrkamcnn bændur við uppskeru og sjómenn sem halla sér í skituga lúkarskojuna ég sé dreingi og stúlkur með forvitin augu og svo stóra drauma í fótækt sinni að þcir munu aldrei rætast hérnamegin grafar ó tið hinna voldugu auðhrínga ég sé einnig feita þjóna burgcisa scm siglo um heiminn ó lystiskipum stjórnmólamenn i bólstruðum hægindum herforingja með glansandi borða ó öxlunum og konur þcirra í loðnum feldum með demanta í skrælnuðum eyrum og gulltennur i skorpnum munni ég sé hermenn og vændiskonur presta bónkastjóra og morðingja götubetlara og geðsjúklinga ofdrykkjumenn og volaða flækinga afspreingi hinnar frjólsu menningar auðvaldsins umluktur múrvcggjum sé ég heiminn fyrir utan ég hugsa um framtið hans framtið londa og þjóða ég hugsa um kjarnorkuspreingjuna um vald kúgun þrældóm og fóngelsi

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.