Réttur


Réttur - 01.11.1964, Síða 34

Réttur - 01.11.1964, Síða 34
Spönsk alþýða og spanskar frelsishetjur hafa oft á tindan Grimau fengið að kenna á dýrslegri grimmd spanskrar yfirstéttar. Ilér að ofan er ein af hinum frægu og sterku ádeilumyndum Francisco Goya (1746—1828), skyld kopar- stunguflokknum „Caprichos"; eru það allt miskunnarlausar ádeilur á hina ríkjandi stétt, rannsóknarréttinn og kirkjuna. Broby-Johansen segir í „Verdens mestre“ um þessa mynd: „Ein fyrsta sjálfstæða teikning („radering") hans frá þeim tíma, er hann málaði gohelin, var af þeim dauðadæmda, sem er kyrktur með því að járnsveigur herðist hægt að hálsi hans; var það mikil framför í pintingartækni móts við gamaldags hengingu, sem var mannúðarleg í samanburði við þetta.“ -—• „Mál og menning" gaf út góða bók um Goya J fyrra með mörgum litmyndum.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.