Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 3

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 3
RETTUR 3 liöndum saman við verkalýðs- og starfsmannastéttina og bændur, til þess að framkvæma þær þjóðfélagslegu breyt- ingar, sem stytting vinnutímans og bækkun dagkaupsins krefst, fyrst og fremst á kostnað verzlunarauðvaldsins. í ályktun Sósíalistaflokksins frá apríl 1964, er birt var í 2. hefti Réttar, var gerð skýr grein fyrir þeim ráðstöfun- um, er gera þarf í efnahagsmálum til þess að stöðva verð- bólguna og bæta hag alþýðu með styttingu vinnudags og liækkun dagkaups. Látum oss taka tvö dæmi, sem sýna live óhjákvæmilegt það er, að útgerðarmenn og iðnrekendur taki höndum sam- an við verkalýðsbreyfinguna gegn verzlunarauðvaldinu og yfirráðum þess, ef ekki á verr að fara: 1. Þjóðinni er nauðsynlegt að beina fjármagni sínu að útgerð og iðnaði, til þess að auka þjóðarframleiðslu sem mest. Nú er staðreyndin sú, að verzlunarauðmagnið rífur til sín mesta útlánaaukninguna: Á síðastliðnum 4 árum (fram að apríl 1964) hefur litlánaaukning bankakerfisins til verzlunar verið 587.9 milljónir króna, en til sjávarútvegs 127.3 millj. kr., og til iðnaðar 334.7 millj. kr. (alls 462 millj. kr.), eða miklu meiri aukning til verzlunar en út- vegs og iðnaðar samanlagt. Bílaumboðs- og verzlunarhall- irnar við Suðurlandsbraut og Austurstræti tala sínu máli. Svona hefur það ætíð verið á íslandi. Yfirdrottnun verzl- unarauðvaldsins hefur verið þjóðarmein. — Þessu verður aðeins breytt með einu móti: Ríkið taki í sínar hendur yfir- stjórn jjárfestingar og það sé stefna ríkisins í slíkri fjár- festingarstjórn, að draga úr allri fjárfestingu í verzlun, jafnvel þjóðnýta vissar greinar, svo sem olíusölu, bílasölu, lyfsölu, vátryggingar o. fl. Aðeins með slíku móti yrði fjár- festingu fyrst og fremst beint að iðnaði og útvegi — og það yrði auðvitað að gerast á skynsaman hátt: stækkun iðnfyrir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.