Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 8

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 8
ÁSGEIR SVANBERGSSON: Hugleiðing um landbúnað Oít er rætt og ritað um íslenzkan landbúnað og málefni hans. Mótast þær umræður sem aðrar af ýmsum viðhorfum höfunda og sýnist sitt hverjum. Bændur halda gjarnan uppi áróðri fyrir at- vinnu sinni. Það kalla sumir barlóm. Aðrir mæla gegn framleiðslu landbúnaðarvara á íslandi. Ofgar í málflutningi á hvora hlið sem er, verða ekki bændum til framdráttar. Islenzkri bændastétt er þörf á upplýsinga- og kynningarstarfsemi, sem hafi það markmið að kynna öðrum stéltum líf og starf bóndans, til að uppræta van- þekkingu á högum bænda og reka áróður fyrir mikilvægi land- búnaðar. Það verður hins vegar ekki dulið, að landbúnaður veitir þeim, sem við hann starfa nú, lakari lífskjör en aðrar starfsgreinar í þétt- býli. 1 þessu efni er of mikill munur á borg og sveit. Borgin, þétt- býlið, hefur nú einokun á því nær allri menningarstarfsemi. Þar eru leikhús, söfn, skólar, miðstöðvar lista og vísinda. Það er regin r.iunur á aðstöðu æskunnar í borg og sveit. Betri aðstaða og hús- næði í þéttbýlinu sogar til sín alla beztu kennslukraftana. Sveitirn- ar fá aðeins mola af borðum vizkunnar. Samgöngur í dreifbýli eru lakari en í þéttbýli. Heilir landshlut- ar búa við óviðunand.i einangrun langtímum saman á vetrum og innan eins og sama byggðarlagsins liggja samgöngur á nútíma vísu oft niðri. Mikill hluti dreyfbýlis er enn án lífsþæginda eins og raf- roagns. Almenn heilbrigðisþjónusta er víða léleg og sums staðar engin. Það getur koslað tugi þúsunda að ná til læknis í neyðartil- íellum, um vegalengdir, er skipta hundruðum kílómetra. Féiagslíf í sveitum er yfirleitt mjög lakmarkað, enda varla við öðru að búast, þar sem talið er, að engin stétt vinni meira en bændur, nema þá sjómenn að veiðum. Það sem hér hefur verið drepið á, eru engin ný sannindi. Flest er það margtugg.ið og rætt. Það hefur verið bent á leiðir, samdar tillögur, gerðar kröfur. En eitt aðalatriði hefur oft, ef ekki alltaf J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.