Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 9

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 9
R E T T U R 9 fallið niöur, sem sé það, að vankantar og annmarkar íslenzks land- bánaðar eru raunverulega vankantar auðvaldsskipulagsins. Einmitt l>ar, í þjóðjélagskerjinu sjálju, er að jinna orsakirnar að hinni ó- jöjnu þróun borgar og sveitar. Bilið milLi þéttbýlis og dreifbýlis fer sívaxandi og núverandi stjórnarháttum er ekki auðið að bæta úr því. Skal vikið að þessu nokkru nánar. Flestir íslenzkir bændur mega kallast einyrkjar, það er, þeir vinna einir að búi sínu, ef til vill með konu og börnum og lítils báttar unglingsvinnu á sumrin. Meðalbú þeirra er 12—16 kýr eða kúgildi. Betta bú er of litið til að það verði vélbúið á arðbæran bátt og vinnudagur bóndans liggi innan hæf.ilegra takmarka. Flest- ir bændur eru þó með meiri eða minni vélar og nýting þeirra verð- ur yfirleitl mjög léleg. Þá er búið of lítið lil að raunverulega hag- kvæmum byggingum verði við komið. Að nokkru leyti stafar þetta lika af of lítilli verkaskiptingu innan landbúnaðarins. Það sem vantar á hagkvæmni og tækni reynir bóndinn að bæta upp með löngum og erfiðum vinnudegi, se.n stundunr rænir lífs- þreki hans of snemma. Einyrkjahokrið og þrasldómunnn eru fylgi- jiskar auðvaldsstefnunnar. Einyrkjabúskapur verður að hverfa sem ráðandi rekstrarjorm. Þróunin er ekki hliöholl smáframleiðend- anum í landbúnaði. Bankar, verzlunarauðvald og ríkisvald arð- ræna hann lævíslega en miskunnarlaust. Þetta arðrán birtist í ýnrs- um myndum, vöxtum, sköttum og milliliðokri og afleiðingar þess er að f.inna í tiltölulega lélegum lífskjörum og vinnuskilyrðum þeirra, er við landbúnað starfa. Smáframleiðandinn stenzt ekki sljórnlausa hringiðu samkeppnisþjóðfélagsins. Landbúnaðurinn þarj því að vera skipulagður þáttur áœtlunarbúskapar, er rekinn sc með hagsmuni þjóðarheildar jyrir augum. Þetta er liægt. Það er því miöur ekki einhlítt að gera umbótatillögur unr ein- stök nrálefn.i eða einstakar bliðar. Vandamál landbúnaöar verða ekki aðskilin hvert frá öðru eða frá vandanrálunr þjóðfélagsins í beild. Landbúnaðurinn þarfnast nýsköpunar með samvinnusniði. Af- nema þarf einkaeignarrétt á landi. Hann lrindrar nú þegar eðli- lsga endurnýjun bændastéttarinnar. Það er nú erfiðara en áður fyr- ir viðtakandi kynslóð að taka æ þyngri skuldabagga á sínar herðar einungis til að fullnægja úreltu eignarformi. Sennilega takmarkar eignarrétturinn líka ýmsar tegundir jarðabóta, sem gefa arð á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.