Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 17

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 17
STJÓRNMÁLAÁLYKTUN 14. þings Sósíalistaflokksins (Samþykkt á /lokksþinginu í nóv. 1964) 1 . KAFLI Frá síÖasta flokksþingi hefur stéttabarátta verkalýðs og annarra launþega einkennzt af æ víðtækara samstarfi innan launþegasam- lakanna og mikilvægum samningum verkalýðs og starfsfólks við atvinnurekendur og ríkisvald. Það sem áunnizt hefur i þessari liaráttu er að þakka valdi launþegasamtakanna og þeirri réttu bar- áttuaðferð, sem Sósíalistaflokkurinn hefur beitt sér fyrir, bæði í verkalýðssamtökunum og í B.S.R.B., að reyna að fylkja launþeg- um í sem breiðasta Ijaráttufylkingu án tillits til stjórnmálaskoðana. I janúar 1963 var samið um 5% launahækkun sem rýrnaði þó brátt vegna vaxandi dýrtíðar. 1 júní 1963 var aflur samið um 7% kauphækkun. Báðar þessar kau])hækkanir voru að engu orðnar vegna dýrtíðar þegar komið var fram í október. Sumarið 1963 íengu starfsmenn hins opinbera með kjaradómi allmiklar en misjafnar kauphækkanir, en einnig yfir þær skall dýrtíðarflóðið. Hjá verkalýðsstéttinni magnaðist nú sá ásetningur að hrinda þessum síendurteknu árásum og ná verulegum kjarabótum, og samstaða verkalýðsstéttarinnar um öfluga kjarabaráttu fór sívax- andi. Atvinnurekendastéttin og ríkisstjórn hennar áttu um tvo kosti að velja, að beita kúgunarvaldi ríkisins t.il þess að reyna að hæla barátlu verkalýðssamtakanna eða að lála að nokkru und- an launþegasamtökunum, jafnvel semja við þau. Það varð ofan á í herbúðum atvinnurekenda og ríkisstjórnar að reyna kúgunarleiðina. Frumvarp um bann við kjarabótum og verkföllum var lagt fyrir Alþingi og komið að lokaafgreiðslu efl- ir fjmm umræður. En þá var andstaða verkalýðssamtakanna orð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.