Réttur


Réttur - 01.01.1965, Side 18

Réttur - 01.01.1965, Side 18
18 IíÉTTUR in svo eindregin og víðtæk að raunsærri menn innan ríkisstjórn- arinnar töldu óhjákvæmilegt að láta undan síga og stöðva frum- varpið. Var það gert 9. nóvember og verkföllum sem hafin voru eða boðuð höfðu verið um leið frestað lil desemberbyrjunar, en ríkisstjórnin hét því að tíminn skyldi notaður til samninga við verkalýðssamtökin um kjaramál. Ekki var þó staðið við það fvr- •irheit, og þurfti tveggja vikna víðtækt verkfall í desember til þess að ná 15% almennri kauphækkun. Enda þótt atvinnurekendur og ríkisvald liefðu orðið að láta undan síga í þessum átökum héldu valdhafarnir áfram að beita þeirri aðferð að ræna kjarabótunum jafnóðum með skipulagðri óðaverðbólgu, og í maí í ár var aftur búið að ræna þeirri kaup- hækkun, sem um var samið í desember. Því beindu Sósíalisla- jlokkurinn og verkalý'Sshreyjingin nú baráltu sinni gegn verð- bólgustejnunni sjálfri. í marz og apríl 1964 fjölluðu miðstjórn Sósíalistaflokksins og verkalýðshreyfingin ýtarlega um efnahags- málin og verðbólguna og mótuðu þá stefnu að beita þyrfti valdi verkalýðssamtakanna til þess að stöðva vöxt dýrtíðarinnar og knýja fram breytta stefnu á sviði efnahagsmála. Miðstjórn Al- þýðusambands Islands sner.i sér til ríkisstjórnarinnar og bauð henni samvinnu um ráðstafanir til þess að binda endi á verðbólg- una, jafnframt því sem launþegum væru tryggð bætt kjör og styttur vinnutími. Jafnframt sýndi miðstjórn Sósíalistaflokksins fram á það í aprílályktun sinni nvaða breytingar þyrftu að verða L efnahagsstefnunni til að gera slíka samninga framkvæmanlega til lengdar. Þessar aðgerðir leiddu til sanminga þeirra um kjara- mál sem undirritaðir voru í júní milli verkalýðssamtakanna, rík- isstjórnarinnar og atvinnurekenda. Með j)cim samningum urðu nokkur ])áttaskil í kjara- baráltu jjessara ára. Ríkisstjórnin neyddist lil að jallasl á mikilvœgar lagabreytingar samkvœmt kröju verkalýðs- samtakanna. Þar bar hœst að bannið við vísitölu á kaup- gjald var ajnumið, en ]>að bann hajði verið hagnýtt til að framkvæma allt kaupránið á árunum 1960—1964 og gera jafnharðan að engu allar kaupliœkkanir. Jafnframt var samið um veigamiklar endurbœtur í félagsmálum, auk- ið fé til íbúðarhúsabygginga, lengt orloj og nokkra launa- hcekkun, Hins vegar náðisl ejcki sú hæ.kkun ff raunveru-

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.