Réttur - 01.01.1965, Síða 19
R E T T U'K
19
legu lcaupi sem verlcalýðshreyfingin á skýlausan rétt á,
og enginn umtalsverður árangur náðist í því slórfellda hags-
muna- og réttindamáli að stytta vinnutímann.
Flokksþingið telur að sú víðlæka samfylking sem tekizl hefur
mnan verkalýðssamtakanna að undanförnu, þrátt fyrir stjórnmála-
sgreining, sé mjög mikilvægur árangur í stéttabaráttunni. Hin
'íðtæka samstaða og samvinna tryggð.i verkalýðshreyfingunni það
yald sem dugði til þess að hrinda kúgunaráformum stjórnar-
valdanna og knýja þau til þess að taka upp samninga um ?nik-
ilvæg atriði.
Flokksþingið telur að samningarnir í júní 1964 séu veigamikil
'•ðspyrna sem fært geti verkalýðssamtökunum nýja sigra, raun-
'erulegar og varanlegar kauphækkanir og félagslegar kjarabæt-
1,1, ef þess sé gætt, að tryggja sem viðtækasta samfylkingu verka-
lýðsins áfram í kjarabaráttunni og hagnýta allar leiðir til að ná
árangri.
Flokksþingið álítur því að:
Annars vegar verði verkalýðshreyfingin að vera reiðubúin
til harðvítugrar baráttu, ef atvinnurekendur og afturhalds-
öfl í stjórnarjlokkunum reyna aftur að beita ríkisvaldinu
gegn réttmœtum kröfum verkafólks;
hins vegar verði verkalýðssamtökin nú sem fyrr að vera
reiðubúin til samstarfs við stjórnarvöldin, ef þess er kostur
að semja við þau um veigamikil atriði, styttingu vinnutíma,
raunverulegar kauphœkkanir og félagslegar endurbœtur.
Forsenda fyrir hvoru tveggja, árangursríku samstarfi eða sigur-
sælli baráttu, er eins víðtœk eining í stéttabaráttunni og Jcostur
ei' á. Þar er undirstaðan sá árangur sem náðist í sumar, stöðv-
un verðbólgunnar og vísitölutrygging, en þau meginatriði sem
pð þarf að stefna í næstu samningum eru þessi:
1)
2)
Veruleg hœkkun á raunverulegu kaupi.
Stytting vinnutímans án skerðingar heildarkaups, þannig að
verkafólk fœrist stórum nœr því að geta lifað af dagvinnu
kaupi einu saman,