Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 20
20
R É T T U R
3)
4)
5)
Lenging á orloji og bætt aðslaða til að hagnýla j>að til hvíld-
ar og hressingar.
Aœtlunarstjórn á þjóðarbúskapnum, einkum jjárjestingunni,
jjannig að hagrœðing atvinnulíjsins verði sem juUkomnust.
Lœkkun húsnœðiskoslnaðar með gagngerum ráðstöjunum til
að draga úr hinum óeðlilega byggingarkostnaði, byggingu
leiguíbúða, bœttum lánskjörum og félagslegu skipulagi.
Stéttarleg eining um slíkar kröfur myndi stórauka sigurvonir
í þeim átökum sem verða næsta vor, þegar júnísamningarnir falla
úr gildi, og því er meginatriði í stejnu verkalýðssamtakanna að
tryggja j)á einingu í verki. Þess sé og jafnan gætt að verkalýðs-
félög.in sjálf njóti réttar síns til að hafa áhrif á úrslit þeirra samn-
inga, sem gerðir eru.
Jafnframt telur þingið, að brýna nauðsyn heri til að sem víð-
tækust eining náist í verkalýðssamtökunum uin að breyla skipu-
lagi þeirra svo þau verði hæfari til að gegna hlutverki sínu.
Á undanförnum árum hefur Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja náð verulegum árangri í stéttabaráttunni. Hefur stjórn þess
kunnað hvorl tveggja í senn, að sækja hart fram og ná víðtækri
einingu innan samtakanna þrátt fyrir stjórnmálaágreining. Sam-
komulagið um samningsrétt án verkfallsréttar var rétlarbót, en
er að sjálfsögðu algerlega ófullnægjandi, og opinberir starfsmenn
hljóta að herða barátluna fyrir því að ná jajnrétti við aðra laun-
þega með jullum verkjallsrétti. Mikilvægt er að tekið verði upp náið
samstarf milli A.S.Í. og B.S.R.B. með skipun samstarfsnefnda.
2 . K A F L I
Island hefur nú verið meira eða minna herset.ið land í 24 ár
með öllum þeim hættum og afleiðingum, sem því liafa fylgt. Sós-
íalistaflokkurinn hefur allt þelta hætlulega skeið verið leiðtogi
þjóðarinnar í hinni nýju frelsisbaráttu hennar og oft staðið einn,
■