Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 22

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 22
22 II É T T U K verðmœti þessara atvinnuj'reina uin mjög háar fjárhœðir á hverju ári. Arið 1963 nam heildarútflutningur Islendinga aj niður- soðnum og niðurlögðum sjávarafurðum aðeins 339 tonnum og að verðmœti 17 milljónum króna. Ileildarútjlutningur Norðmanna nam á þessu ári fram til 5. september 20000 tonnum af sams konar sjávarafurðum. Hefðu Islendingar lagt jafnmikla álierzlu á þessa jram- Leiðslu og Norðmenn, myndi útflulningurinn nema yfir 1000 milljónum króna á ári. Slíkir eru möguleikar íslendinga á þessu sviði og eru þó mikiu meiri, þegar betur er að gáð og hráefni landbúnaðarins eru einn- ig höfð í huga. Fjáhagslegt gildi aluminíumverksmiðju af þeirri gerð, sem rætt hefur verið um, er harla lítið í samanburð.i við fullvinnslu hráefna sjávarútvegs og landbúnaðar. Talið er, að bein útgjöld landsmanna í erlendum gjald- eyri vegna rajorkuvirkjunar, sem byggð yrði jyrir alumin- iumverksmiðjuna, yrðu mun meiri, nokkur fyrstu árin, en gjaldeyristekjur af raforkusölunni. Séu allar gjaldeyristekj- ur taldar, sem lil falla frá aluminiumverksmiðjunni fyrir ís- lenzkt vinnua/l og beina þjónuslu, mundu þœr nema um 120 millj. króna á ári, eða lœgri fjárhœð en sem nemur ár- legri framleiðslu einnar meðalstórrar síldarverksmiðju í landinu. Fjárhagslegt gildi aluminiumverksmiðjunnar í efnahagskerfi þjóðarinnar hlýtur því að vera lítið. Hættan við að heimila erlendu auðfélagi að byggja aluminíum- verksmiðjuna mundi liins vegar vera injög mikil. Með því væri ör- lagaskrefið sligið. Erlendir aðilar hefðu fengið leyfi til atvinnu- rekstrar í landinu. Næsla skrefið yrði að stækka verksmiðjuna. Síðan kæmi olíuhreinsunarstöð úllendinga og að sjálfsögðu mundi bið erlenda fjármagn leita fast eftir að fá að nýta dýrmætustu auð- iindir landsins, fiskimiðin í kringum landið, og síðan að mega nýta fiskaflann og aðra gróðavænlega framleiðslu í landinu. Hættan er fólgin í því, að erlent einkafjármagn yrði fyrr en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.