Réttur


Réttur - 01.01.1965, Page 23

Réttur - 01.01.1965, Page 23
U É T T U H Varir ráðandi i íslenzku atvinnulííi, og þar með liefðu landsmenn sjálfir glatað sínu efnahagslega sjálfstæði. Sósíalistaflokhurinn varar því sterhlega við því, að er- lendu einhajjármagni verði gejin nokhur aðslaða í íslenzku atvinnulífi. Sósíalistajlokhurinn telur, að brýnustu verkejni þjóðarinnar í uppbyggingu alvinnulífsins séu bundin við jullvinnslu þeirra hráejna, sem til falla jrá aðalatvinnuvegum þjóðarinnar. Flokkurinn leggur áherzlu á, að landsmenn sjálf- ir verði jajnan að hafa fullt og ótvírœtt vald yfir öllum grein- um atvinnulíjsins og deili þar engum rétti með útlendum aðilum. Stóriðja, sem rekin er af landsmönnum sjálfum, er eðiileg og uð henni ber að vinna, eftir því sem aðstæður leyfa og hentugt þykir, en stóriðja í höndum útlendinga á ekki að koma til greina. Afstaða stjórnmálaflokkanna til stóriðju á Islandi í höndum út- lendinga hefur komið fram í meginatriðum. Ýmsir helztu forystumenn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- íns hafa lýst sig fylgjandi slíkri stóriðju. Framsóknarflokkurinn hefur gert samþykkt um að fallasl á þannig stóriðju, en þó með skilyrðum. Sósíalistaflokkurinn og Alþýðubandalagið liafa lýst yfir afdrátt- arlausri andstöðu við stóriðju útlendinga á Islandi. Augljóst er þó, að margir stuðningsmenn Sjálfslæðisflokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins eru einnig algjörlega á móti erlendri stóriðju í landinu. Sósíalistajlokhurinn shorar á alla slíka aðila, lwar í flokhi sem þeir standa, að sameinast lil öflugrar baráttu gegn öll- um áformum um að heimila erlendu einkajjármagni þátttöku í íslenzku atvinnulíji. 3. KAFLl Flokksþingið telur augljóst, að forystumenn Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknarflokksins vinni nú að því beint og óbeint, að ^lokkaskipunin í landinu þróist upp í borgaralegt tvíflokkakerfi, sv'ipað því sem nú er í Bandaríkjunum.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.