Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 29

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 29
R É T T U R 29 fallsins, var ýmist að snjóaði í logni eða maður andaði að sér ísingunni. Þeir bæjarbúar, sem höfðu fasta vinnu, sem belzt voru iðnaðar- menn og það fólk, sem vann á Vél- unum, voru á fólum um sjöleytið að troða snjóinn í vinnuna, verzl- unarfólkið var nokkru seinna á ferðinni. Eitthvað reittist úr sjó og þeir, sem áttu trillur, risu árla úr rekkjunni að róa til fiskjar.ins, venjulega voru þeir komnir að svo snemma á morgnana, að fisk- urinn, sem ýmist fékkst á línu'eða á skaki, var á borðum manna í há- deginu, enda seldur upp úr bát- unum við bryggjuna. Margir bæjarbúar áttu kindur að hirða um og víða voru fjós- holur í útiskúrum, þar sem ein og ein kýr hýrðist á bási, við þá skúra voru heykumbaldar, sem dugðu til vetrarins ef vel lét og studdust menn við skepnueignina. Þennan vetur var að venju mjög tilfinnanlegt atvinnuleysi á Akureyri, verkamannavinna var svo til engin ulan sú atvinnubóta- vinna, sem bæjarsjóður stóð undir, menn fengu kannski eina viku í mánuði, og þó sá kaupeyrir drægi skammt til framfærzlu fjöl- skyldunnar í langvarandi atvinnuleysi, þá urðu menn að láta sér það nægja. í þessu atvinnuástandi bar það til tíðinda, að stjórn kaupstað- arins lét undan kröfum verkafólksins og ákvað að stofna til tunnu- smíða í tunnuverksmiðju Espolins við Höpnersbryggju. Hafist var handa um að smyrja ryðfallin hjól og að brýna skörð- ótta hnífa verksmiðjunnar. Það var dittað að vélum og húsi og yfirmenn ráðnir og verksmiðjustjórn sett á lagg.irnar, og nú fréttist, að tunnuefnið væri á leið til landsins. Mörgum verkamanni lyftist brún, því fált er þyngra að þola en atvinnuleysi og alltaf myndu þó 50 menn fá vinnu til vorsins. En nú urðu ný tíðind.i. Bæjarstjórnin hélt enn fund í tunnumál- inu og samþykkti að í tunnuverksmiðjunni væri ekki hægt að greiða Tryqgvi Emilsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.