Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 35

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 35
n E T T U R 35 arri skyldu, og ég var æfinlega kominn á réltum tíma á mína vakt og þar var svo gengið um gólf það sem eftir lifði nætur með vakta- skiptum og oftast framundir kvöld, slík var Novu-deilan. Með hverjum degi harðnaði deilan og fengu verkfallsmenn á bryggjunni að kenna á ýmsum tiltektum hvítliða, á nóttum kom fyrir, að skotið var að verðinum, þó ekki hlytist af því slys. Þá þutu kúlurnar við fætur manna og rifu upp gaddinn á bryggjunni og átli þannig að hræða menn af verðinum, eina nóttina ógnuðu okkur nokkrir menn með sveðjur í höndum, ekki þóttu þessar að- farir hvítiiðaforingjum lil sóma, en sh'kur var hugur afturhalds- manna til verkafólksins. Bæjarfógetinn var mjög athafnasamur og virtist hta á það sem köllun sína að afgreiða tunnuskipið í banni verkamannafélagsins og sendi út mörg hundruð skipunarbréf til borgaranna að gerast liðsmenn í varalögreglu og var sagt, að fylgt hefði hótun um sektir á átta þúsund krónur, ef undan væri brugðist, en boðið tveggja krónu kaup á klukkutímann hverjum, sem af glöðu geði gengi í hvítliðasveitina. Fullyrt var og í hænum, að fógeti hefði fyrir hönd bæjarstjórn- ar, heimtað af ríkisvaldinu að sent yrði varðskip úr Reykjavík með vopnaða ríkislögreglu til aðstoðar við hrjáða hæjarstjórn. Ur Reykjavík hárust þær fréttir, að lögreglustjóri borgarinnar væri mjög fýsandi norðurstefnu, en nokkurt hik mundi á ríkis- stjórnarmönnum, enda var ríkislögregla óafgreitt frumvarp á lög- gjafarþinginu. Við þessi tíð.indi öll var sem risi upp maður við hvert húshorn á Akureyri, í Reykjavík, á Sigluíirði, í Hafnarfirði, á Húsavík og í sjávarþorpum um aht land. Hvar sem þessi tíðindi tóku niðri, bjóst fólkið til baráttu með félögum sínum á Torfunefsbryggjunni. Það andaði byltingarsinnuðum krafti frá þeim mörgu félagakveðj- um, sem bárust. En eftir að hvítliðaútboð fógetans var gert, sem að sjálfsögðu færði hjörtum margra góðborgara mikinn fögnuð, þá leysti Nova sínar festar og tók Siglufjörð. A þeim firði skjalfesti skipstjórinn v Novu ásamt fulltrúa Bergenska á staðnum með sínum undir- skriftum, að livergi yrði skipað upp Akureyrarvörum, nema til hæmi samþykki Verkamannafélags Akureyrar. Þessi kveðja frá siglfirzkum verkamönnum var slík, að eftir það var aldrei kalt á verðinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.