Réttur


Réttur - 01.01.1965, Síða 37

Réttur - 01.01.1965, Síða 37
R E T T U R 3T Frá Novudeilunni. Hvitliðar hofa strengt kaðal yfir bryggjuna. Enn stóðu veðurbarðir menn ú Torfunefsbryggju og gúfu ekki upp varðstöðuna fyrr en samningar voru undirritaðir, fæstir af þeim fengu vinnu við tunnusmíðið en þeir vissu allir, að deilan var annað og meira en um kaupið í tunnuverksmiðjunni, deilan var tilraun til almennrar kauplækkunar, og þess, sem var enn stærra, það álti að kveða niður þá rótlæku verkalýðshreyfingu, sem atvinnurekendur og aðrir auðborgarar óltuðust nú mest. Þetta vissu verkfallsmenn og að þeir liöfðu engu að tapa en alll að vinna. Verkfall í atvinnulausum bæ í vetrarríki og einangrun þar sem fátækt verkafólk lét sér ekki „ægja allra djöfla upphlaup að sjá,“ en gekk hiklaust til baráttunnar með sundruð samtök, í banni lög- regluvalds, ineð allar liurðir lokað til lífsbjargar, það verkfall, sú barátta, er einn dýrasti þátturinn í baráttukeðju verkafólksins æ síðan. Fjórir stjórnmálaflokkar voru í landinu, aðeins Kommúnista- flokkurinn sluddi verkafólkið, leiddi baráltu þess og lagði fram alla krafta, að gera lilul þess sem mestan, og að beina baráttunni inn á menningarlegt sögusvið. Vegna Kommúnistaflokksins, undir

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.