Réttur - 01.01.1965, Síða 39
TAMINA ADEL:
Kommúnisminn verður
ógnunum yfirsterkari
I Sulaam Ailel, fyrsti ritari raiðstjórnar Komraúnistaflokks
Iraks, var tekin af lífi 7. marz 1963 í þeirri ógnaröld, sem þá
gekk yfir lrak. Hin fasistiska afturhaldsstjórn, sem þa sat að
völdum í lrak, lét myrða þorra þeirra kommúnista, er hún
náð'i til. Mun þar vera um að' ræð'a eitdiverjar liræð'ilegustu
blóðfórnir, sem nokkur kommúnistaflokkur hefur þurft að færa,
jafnvel ægilegri en þær, er Hitler leiddi yfir kommúnista Þýzka-
lands. Tamina Adel, ekkja Salaams, átti viðtal það, sem hér
fer á eftir við ritstjórn World Marxist Review vorið' 1964. Hún
lifir jnann sinn og dvelur i löndum sósíalismans.
llenni mæltist svo:J.
Eg er stolt af því að vera tneðlimur Kommúnistaflokksins, því
að það er flokkur, sem berst fyrir framtíðinni, fyrir lífshamingju
liins vinnandi fólks. Eg hef beðið mikið tjón. Salaarn var mér lífið
sjálft. En ég veit nú — og hef alllaf vitað — að kommúnisminn er
þess virði a'ð deyja fyrir hann, virði allra þeirra tára, sem ég og
hörn mín ltafa grátið.
Ef ég ætti að lifa þessi 16 ár að nýju, myndi ég kjósa sömu Ieið-
ina. Ég myndi aðeins reyna að gera Salaam enn hamingjusamari.
Veit ég þó, að ást mín, hjarta mitt, gaf Salaam nokkra hamingju.
Eg skal nú reyna að segja frá eldskírninni, sorginni, missinum,
'— en allt þetta hefur þó ekki hrolið anda okkar kommúnista. Mér
Pykir vænt um að þi'ð lesið þá frásögn.
Kommúnisminn hverfur ekki
„Kommúnisminn er sterkari en dauðinn og gálgarnir ná ekki
til hans.“ Hetla voru orð félaga Fahed, foringja flokks vors, er