Réttur


Réttur - 01.01.1965, Side 41

Réttur - 01.01.1965, Side 41
R E T T l! R 41 framtíff, tóku á sig byrffar byltingarinnar til þess aff milljónir manna og kvenna gætu síðar lifaff viff friff og frelsi.“ Harffstjórarnir munu verffa fyrir vonbrigðum. Einn þeirra sagffi nýlega: „Kommúnisminn er eins og grasið, því oftar sem þú slærð þaff, því þéttar og hraðar vex það.“ Árið 1952 varff flokkur vor sterkasta afliff í land- inu. Síffan 1953 hefur liann leitt alþýðuna í kröfugöng- um hennar og stéttabaráttu. 1956—’57 stjórnaði flokk- urinn fjöldabaráttunni, sem háð var til aff sýna Egyptalandi samúff i Sues-stríðinu. Árið 1958 bar þjófffylkingarbarátta flokksins ávöxt, er afturhaldsstjórn kon- ungsins var steypt af stóli. Háleitar hugsjónir Líf byltingarmannsins er erfitt. En það er ekki innantómt og and- lega snautl. Það er innilegt, ríkt líf að sorg og gleði, von og hug- rekki. í því lífi lifir sönn ást, hjónabönd og fjölskyldubönd byggjast á þeirri ást og þeim gagnkvæma skilningi, er skapar sanna hamingju. Þau tíu ár, sem ég lifði meff Salaam Adel, kenndu mér stórfeng- leik þess heljuskapar aff vinna í banni laganna. Eg man hver gleði það var, er ég kom heim að loknu erfiðu dagsverki og fann hann bíffandi eftir mér. Það var sem þungri byrffi væri af mér létt. Hjarta mitt söng af gleði, hlátur minn fyllti húsið, er ég fór að taka til kvöldmatinn. Stundum kallaði hann á mig úr eldhúsinu og við vorum niður- sokkin í að ræða vandamálin eða grein, sein hann var að skrifa, — unz viðbrennslulyktin úr eldhúsinu kallaði á mig, og við urðum að borða viðbrenndan matinn og skella skuldinni á pólitíkina. Hjónabandið var allt öðruvísi en ég hafði hugsað mér það, áður en ég dróst inn í stjórnmálabaráttuna. Slíkir hlutir sem þægilegar

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.