Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 44

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 44
EINAR OLGEIllSSON: Lýðræði og auðvaldsskipulag Ein höíuðlygi auðvaldsins á vorum tímum er, að auðvaldsskipu- lag og lýðræði sé eitt og hið sama. Á þessari blekkingu byggist mest allur áróður auðva)dsins nú ú tímum. I3að er ekki til hættulegri og fráleitari blekking. Auðvaldið veit, að það er nú hatað um heim allan. Þess vegna reynir það að fela sig, skrímslið, l)ak við grímu Jýðræðisins. En þetta tvennt eru andstæður. Auðvaldsskipulagið er í heiminn borið „í blóði og sorpi.“ Ferill þess um allar jarðir er blóðferill barna, myrtra með vinnuþrælk- un í verksmiðjum, kvenna, seldra eða sveltra í hel, þrælkaðra verka- manna, er skapað hafa óhemju auð nútímans. Saga auðvaldsins er saga óréttlátra styrjalda, undirokunar alls heims undir nokkra gráðuga auðhringa Evrópu og Ameríku. Glæpaferill þess hófst með þjóðarmorðunum á Indíánum og náði hámarki sínu í dauða- búðum Auswitz og atommorðunum í Hirosima. Lýðræðið, — hreyfing fólksins til frelsis, mannréttinda og yfir- ráða, — er andstæða þessa auðvalds. Öll barátta fyrir almennum kosningarétti var liáð gegn auðmannastéttinni og borið fram til sigurs af verkalýðsstéttinni. En það er aðeins í nokkrum af auð- valdslöndum heims, sem slíkt „borgaralegt lýðræði“ hefur verið knúið fram. I þorra þeirra landa, sem auðvald enn ræður yfir, beitir það harðstjórn og einræði til þess að halda yfirrúðum sín- um: í Mið- og Suður-Ameríku, á Spáni, í Portugal og Tyrklandi, í Suður-Vielnam og Suður-Koreu, í nýlendum sínum í Asíu og Afríku, — og í auðvaldslöndum Evrópu er m. a. s. borgaralega lýðræðið víða af skornum skainmti, svo sem í Vestur-Þýzkalandi, Frakklandi og Grikklandi. Og í Bandaríkjunum, einu brautryðj- cndalandi borgaralegs lýðræðis, er frelsis- og mannréttindabar- átta negranna nú ólygnust raunin um réttindi almennings. En í þessum auðvaldslöndum „borgaralegs lýðræðis“ er skoðana-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.