Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 46

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 46
EYJÓLFUR ÁRNASON: Fræðslustarf Sósíalistaflokksins Morxisminn — leiðbeining i starfi Marxisminn er vísindin um efnahagsþróun og lögmál þjóðfé- lagsins. Hann er jafnframt leiðbeining í starfi og þeirri baráttu, sem verkalýðsstéttin heyr til varnar lífskjörum sinum, fyrir bættri afkomu og auknum réttindum, fyrir lýðræði í borgaralegu þjóð- félagi, í frelsisbaráttu nýlenduþjóðanna, fyrir sigri og uppbygg- ingu sósíalismans. Þetta starf verður ekki innt af hendi með brjóstvitinu einu sam- an né heldur leysir stéttvísin allan vanda. Þjóðfélagsfyrirbr.igðin gerast æ flóknari og aðstæður margbreytilegri. Ekkert stendur i stað, nýjar athuganir og nýtt mat þarf ávallt að vera í deiglunni, ef móta á stjórnlist og baráttuaðferðir réttilega og með árangri í samræmi við kröfur tímans. Til þess að þetta takist vel, þarf bæði víðtæka þekkingu og sívakandi rannsókn. í þeirri þekkingu verð- ur marxisminn að vera kjölfeslan og leiðarhnoð í öllum atbugunum og ákvörðunum, án þess þó nokkurn tíma að verða trúarkredda eða „reglur“, sem lærðar eru í þaula. Við þeirri hættu vöruðu j)e:r Marx og Engels margsinnis og lögðu ríka áherzlu á, að fræð- in yrðu að vera lifandi vísindi, sem tækju tillit til þróunarinnar, en héldu ekki dauðahaldi í úreltar kennisetningar. Þau yrðu að auðgast að nýjum viðhorfum, nýjum uppgötvunum og breyttum að- stæðum. Þetta sjónarmið verður aldrei of oft brýnt fyrir Jieim, sem hafa á bendi fræðslu um sósíalismann. Sé frá Jjeim vikið, verða kreddulærdómar okkur fjötur um fót og jarðvegur fyrir þröngsýni og afturhald í starfsaðferðum og skoðunum. Af því leið- ir svo aftur einangrun frá verkalýðnum og öllum framsæknum öflum í þjóðfélaginu. Þá verða öll fræði marxismans dauðut' bókslafur ef J>au eru ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.