Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 48

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 48
48 R E T T U R plmenningi, eigi acf hafa í sig eða á. Á hinn bóginn hefur tekizt furðanlega um útgáfu góðra rita um sósíalismann og nátengd efni. ] lok bókarinnar Dagur rís - Handbók ungra sósíalista, er ritskrá (þó ekki tæmandi), sem nær fram til 1959, yfir rit um sósíalísk efni. Við lauslega alhugun sýnist mér, að frá 1959 til 1964 hafi þessi bókaskrá aukizt um 15 hækur, eða að meðaltali þrjár á ári, auk tímaritsins Réttar, sem hefur flutt margar ágætar og nauðsyn- Itgar greinar, sem og Tímarit Máls og menningar. Eg Jiygg, að félagarnir átti sig ekki nógu vel á þessum skerf til fræðslustarfsins, ættu þó þessar bækur og rit að vera til og lesin á heimili sérhvers flokksfélaga.* Áhugasamir ungir menn í okkar röðum kvarta undan því, að ónóg sé gefið út á íslenzku um sósíalisma, einkum grundvallarrit. Þetta er auðvitað rétt, en til þess að meira sé hægt að gera í þeim efnum, verður að eiga vísan allstóran kaupendahóp að hverju nýju riti, því að bókaútgáfa er hér ærið kostnaðarsamt fyrirtæki. Er hér verkefni, sem ekki hvað sízt hinir yngri geta hjálpað til að leysa. Verketni fræðslustarfsins Af þeirri reynslu, sem fengizt hefur í fræðslumálum okkar sýn- ist mér, að það séu þrjú atriði, sem við þurfum að beita okkur fyr- ir, öðrum fremur: (a) (b) (c) Meira fræðslustarf í tengslum við sjálft félagsstarfið, á fundum almennt, en einkum í sérstökum hópum. Auka leshringastarfsemina, semja leiðbeiningar fyrir hana og tryggja henlugt lesefni. Halda sumarnámskeið, er standi tvær til þrjár vikur. Ég ætlast alls ekki til þess, að fræðsla með er.indaflutningi falli niður, þverL á móti á hún að auðveldast ef vel tekst til um aðra t'ræðslustarfsemi. Einnig er vert að athuga gaumgæfilega, hvort ekki er fært að taka upp þráðinn aftur með bréfaskólakennslu, sem gerð var tilraun með fyrir allmörgum árum. Það sem er nánast sagt óreynt hjá okkur af þessum tillögum er sumarnámskeið, í nágrenni Reykjavíkur eða á einhverjum öðrunt heppilegum stað á landinu. Þálttakendur jryrftu að vera um tveir * Aftan viíf þessa grein er birtnr listi yfir þessar bækur og rit.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.