Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 51
R É T T U R
51
Sverrir Kristjánsson: Tíu ára kalt stríð. Tímarit Máls og menningar 1955,
1. hefti.
Um sósíalismann:
Asgeir Biöndal Magnússon: Marxisminn, Rv. 1937.
Björn Franzson: Lýðræði. Tímarit Máls og menningar 1946, 2.—3. liefti og
1. hefti 1947.
Brynjólfur Bjarnason: Forn og ný vandamál, Rv. 1954.
•— Hin efnalega söguskoðun. Réttur 1930, 1. hefti.
— Jafnaðarstefnan fyrir daga Marx. Réttur 1929, 1. hefti.
Einar Olgeirsson: Nokkrar hugleiðingar um lýðræði og baráttuna fyrir ]iví.
Réttur 1946, 1. hefti.
— Ilvert skal stefna? (hugleiðingar um vinstri stjórn og verkalýðshreyfingu,
um ísland og Evrópu). Réttur 1957, 1.—4. hefti, einnig til sérprentað.
I ranz Mehring: Marx og Engels. Réttur 1943, 2. hefti.
Iriedrich Engels: Þróun jafnaðarstefnunnar, Akureyri 1928.
— Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarétlarins og ríkisins, Rv. 1951.
— Ræða, haldin við gröf Karls Marx í Highgate 19. marz 1883. Réttur 1953.
Karl Marx og Friedrich Engels: Kommúnistaávarpið (formáli eftir Sverri
Kristjánsson), Rv. 1949. 1. útg. Ak. 1924.
Karl Marx: Athugasemdir við Gothastefnuskrána 1875 (inngangur og eftir-
máli eflir Brynjólf Bjarnason). Réttur 1928, 2. hefti. Er til sérprentað.
— Launavinna og auðmagn. Réttur 1931, 2. hefti.
Lenín: Marxisminn. Réttur 1930, 3. hefti.
•— Karl Marx. Réttur 1930, 4. hefti.
— Ríki og bylting, Rv. 1938.
Saga Kommúnistaflokks Ráðstjórnarrikjanna, Rv. 1944.
Stalin: Leninisminn, Ak. 1930.
Stefnuskrá Alþjóðasainhands kommúnista. Réttur 1929, 1. og 3. hefti.
Um ríki sósíalismans:
Arthur Lundkvist: Drekinn skiptir um ham (um Kína), Rv. 1956.
Áskell Snorrason: í iandi lífsgleðinnar (ferðaþættir frá Rússlandi 1951),
Rv. 1952.
Rrynjólfur Bjarnason: Gelgjuskeið nýrra þjóðfélagshátta. Réttur 1957, 1.-—4.
hefti.
Halidór Kiljan I.axness: Gerska ævintýrið, Rv. 1938.
— í Austurvegi, Rv. 1933.
Haraldur Jóhannsson: Um efnahag Ráðstjórnarríkjanna (í bókinni Utan
lands og innan), Rv. 1953.
Hewlett Johnson: Undir Ráðstjórn, Rv. 1942.
M. Ilin: Ævintýrið um áætlunina niiklu, Rv. 1932.
Jón Rafnsson; Austur fyrir tjald (um Tékkóslóvakíu), Rv. 1951.