Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 62

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 62
62 R É T T U R lega auðvaldsins og j>á einkum þess ameríska. En á því telur hann mikla liættu, því alþjóðaauðvaldið hljóp undir hagga, jiegar pundið riðaði og lánaði 3 milljarða dollara til þess að bjarga því frá falli, en líklega með Jieim skilyrðum að ekki verða fram- kvæmd öll loforð stjórnarinnar um endurbætur á almannatryggingunum. Óttast hrezki kommúnistaflokkurinn að aljijóðaauðvaldið nái líka með Jiessu þeim lökum á hrezku ríkis- stjórninni að geta knúið hana til þess að fylgja Bandaríkjiinum í æv- intýralegri utanríkispólitik Jieirra (eins og nú í árásunum á Suður-Viet- nam. - Ritstj.). Þá lýsir Gollan því yfir, að Kommúnistaflokkurinn standi ineð Verkamannastjórninni, en hvctji liar.a til þess að fylgja eftir sigrinum yfir Ihaldinu með J>ví að gerbreyta um efnahagspólitík, ljeyja ótrauð sjálfstæðisharáttu brezkrar aljiýðu gegn alþjóðaauðvakli, en gefast ekki upp fyrir Jiví. Francois Billoux, einn af leiðtogum franska Kommúnistaflokksins, ritar um „ýms vandamál alþjóðahreyfingar kommúnista." Fuad Nassar, aðalritari hins liann- aða Kommúnistaflokks Júrdaníu, rit- ar grein um „eðli hinnar endurvöktu nýlendustefnu." Mann leggur áherzlu á að það hafi alltaf verið aðalatrið- ið fyrir uuðvaldinu að geta grætt á nýlendunum, pólitíska yfirdrottnunin liafi alltaf verið tæki til þess, — og minnir á orð Engels, að valdið eða ofbeldið sé „aðeins tækið, tilgangur- inn sé alltaf gróðinn.“ Rekur hann síðan hvernig auðmannastéttirnar hafa breytt um aðferð, eftir að hin beinu nýlenduyfirráð þeirra tóku að lirynja. Hernaðarbandalögin nýju (Nato, Seato, Cento) séu einskonar sameiginleg nýlendustefna þessarra auðstétta til þess að lialda gróðaað- stöðu sinni í nýju formi. Bendir hann á með skýrum rökum, hvernig arð- ránið á fyrri nýlendum færist í auk- ana. Aðstaða þeirra versnar, af því að hráefnaverðið lækkar en iðnað- arvörur liækka í verði. Jafnvel llall- stein, formaður Efnahagsbandalags- ins, verður að viðurkenna að „öll fjárhagshjálp frjálsu landannu við Jiróunarlöndin inegni ekki að bæta J>eim tjónið, sem J>au bíða við lækk- un hráefnaverðsins á heimsmarkað- inum.“ Árlega tapa |>róunarlöndin 70—100 inilljörðum dollara, sem ]>au hefðu getað framleitt vörur fyrir, eða 60—80% þeirra |>jóðartekna, sem þau hefðu getað liaft, ef þróun þeirra væri ekki hindruð og arðránið atikið. Václav Slavík, einn af ritstjórum tímaritsins, skrifar um „sósíalismann og þróun lýðræðisins." Er margt eft- irtektarvert í þeirri grein, bæði um baráttu fyrir lýðræði innan auðvalds- skipulags og í hinu sósíalistiska þjóð- félagi. Ýmsir blaðamenn og stjórnmála- nienn rómönsku Ameríku skrifa sam- eiginlega grein um „Byltinguna á Kúbu og samfylkinguna gegn heims- valdastefnunni í rómönsku Ameríku." Þeir benda á, að í rómönsku Ame- ríku eru meðaltekjur á mann á ári 120 dollarar (5100 krónur). Og í flestum löndunuin eykst dýrtíðin hröðum skrefum, í Kolumbia hækkaði vöruverð uni 52% á 18 mánuðum (1963 og fyrra misseri 1964), í Argen tínu um 21% á einu ári (okt. 1963 til okt. 1964). Undirrót fátæktarinn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.