Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 68

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 68
Ritsjá. f/Untar dem Banner des Marxis• mus«, Jahrgang IV. Heft 2. Ver- lag' fur Literatur und Politik, Berlin. Marxisminn er án efa sú vísindalega rannsóknaraðferð og það vísindalega kerfi, sem mestur styr hefir staðið um seinasta mannsaidurinn. Á okkar dögum er deilan um Marxismann, um vísindalegt gildi hans, altaf að harðna. Það er heldur engin til- viljun, því að hin fræðilega deila um kenningar Marxs og' rann- sóknaraðferð, er aðeins einn þáttur þeirrar stéttarbaráttu, sem nú er háð með auðvaldi og öreigalýð um heim ailan. Eftir því sem stéttamótsetningar hins borgaralega þjóðfélags vaxa, eftir því verða harðvítugri órásir »vísinda.manna« borgarastéttarinn- ar á Marxismann. Vér sjáum því að hin »hreinu« vísindi standa ekki fyrir utan og' ofan stéttabaráttuna, þau eru þvert á móti vaxin upp úr henni, og' kemur það auðvitað skýrast í ljós í þeim vísindum, er fjalla um þjóðfélagsmál. Marxisminn er hugsunarháttur hinnar byltingarsinnuðu verkalýðshreyfingar, hann er hið andlega innihald hennar. Hann vei’ður ekki sanuaður fyrir fult og alt, fyrr en verkaiýðshreyf- ingin hefir sigrað í stéttabaráttu okkar tíma. Sigur Marxismans sem vísinda er um leið sigur verkalýðshreyfingarinnar, og sigur verkaiýðsins er jafnframt sigur Marxismans. Marxismi og verkalýðshreyfing eru eining, sem ekki verður aðskilin. Allar árásir borgaralegra visinda á Marxismann eru því meira eða minna heppileg vörn auðvaldsins, þær eru til þess gerðar að veita auðvaldsskipulag'inu »vísindalegan« tilverurétt. »Undir gunnfána Marxismans«, heitir tímarit eitt mikið og vandað, sem gefið er út á þýzku. f þau fjögur ár, sem það hefii komið út, hefir það tekið til meðferðar og rökrætt öll þau brenn- andi mál, sem efst eru á baugi í þjóðfélagslífi vorra tíma. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.