Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 45

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 45
íljettur] HREYFING ÍSL. ÖREIGAÆSKU 357 er um frönsku bylting'una, ógnarveldið. »Frönsku þ.jóð • inni hafði verið lofað allskonar frelsi, en í stað þess kom nú versta harðstjórn. Svo fór í hönd ógnartíminn, sem er ataður slíkum illmennsku- og ódáðaverkum, að menn hryllir við«.* Hann heyrði líka ýmislegt um rúss- nesku bolsana«. **«Kommúnistiskur stjórnleysis- og öfgaflokkur steypti stjórninni frá völdum (nóv. 1917) undir forustu Lenins og Trotski. Þeir komu á ógnar- veldi, sem tqk frönsku byltingunni langt fram að grimmd, og vegna hinna skemmandi áhrifa bolsevism- ans á allt atvinnulíf, jókst neyðin enn meir, með skorti og huhgursneyð«. Hann veit og skilur, að bylting er óheilbrigð og móti guðs vilja. Breytingar mega að vísu verða, en aðeins seigt og fast, hægt og hægt. Náttúran gerir engin stökk, sagði hinn náttúrufróði Rómverji. Hann lærir náttúrufræði og eðlisfræði, en aðeins lítið í hverju, einkanlega í þróunarkenningunni, sem gæti ruglað hann í sannleika biblíunnar. Annars er nauð- synlegt fyrir hann að læra þetta, til þess að verða fær- ari við framleiðslu auðvaldsins, því að það merkilega er, að hin goðborna yfirstétt sá eigi, að verkamennirn- ir þurftu allrar þessarar mentunar, fyr en seint á öld- um, er þeir þurftu á henni að halda við framleiðsluna. Áður var blessað kverið og presturinn látin nægja. Auk þessara skóla eru líka aðrir enn æðri, sem eru aðallega fyrir yfirstéttabörnin, þó komast þangað oft skynsamir öreigaunglingar, sem venjulega dragast frá stétt sinni og sjá sér færi til valda og metorða. Þessir fornu öreigar verða svo stéttarbræðrunum tákn hins duglega og atorkusama, er vinnur sig upp. Enn hefir þjóðfélagið öreiganum margt að bjóða. Það hefir alls kyns klúbba og skemmtifélög, eins og t. d. skátafélög, íþróttafélög, söngfélög o. s. frv. í öll * og **Pallin Boetius: Lárobok i almán historia for realskolan 4. uppl. 1919.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.