Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 24

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 24
Skipulagsmál verkalýðsins. Samtök verkalýðsins. Hversvegna myndar verkalýðurinn með sjer samtök? Vegna þess, að hann hefir sameiginlega hagsmuni og kemst að raun um það, að sameiginlegar athafnir geta velt þungu hlassi, þar sem athafnir einstaklingsins fá engu áorkað. Þegar verkalýðurinn tekur að bindast samtökum, er það vottur þess, að hann er að vakna til stjettarvitundar. Og vaxandi samtök merkja vaxandi stjettarvitund. Samtökin eru ekkert annað en sýnileg- ur vottur um skilning verkalýðsins á stjettahagsmun- um sínum. Því óskýrari sem stjettarvitundin er, því sundurleit- ari er hugsunarháttur verkalýðsins. Verkamenn, sem vinna saman í sveita síns andlitis og eru arðrændir al' sama auðmanninum, hafa hinar andstæðustu skoðanir um trúmál, siðferðismál, þjóðfjelagsmál o. s. frv. Slík- ar andstæður í skoðunum eru bei'gmál andstæðanna í skoðunum borgaranna. Meðan borgararnir hafa öll andleg menningartæki undir yfirráðum sínum, blöð, skóla, kirkjur, bókment- ir o. s. frv., er engin von til þess, að verkalýðsstjettin, sem heild, losi sig af andlegum klafa borgarastjettar- innar. En eitt er það, sem sameinar alla verkamenn, hversu sundurleitar sem skoðanir þeirra eru, hversu mjög sem alið er á ríg meðal þeirra af trúarlegum, þjóðernisleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.