Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 38

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 38
350 SKIPULAGSMÁL VERKALÝÐSINS [Rjettur í hvert skifti, sem þarf að taka afstöðu til mikils- varðandi mála, verða sellurnar að halda sameiginlega fundi. Verði því ekki við komið, geta sellurnar gefið . fulltrúum umboð til að fara með mál sín á sameigin- legum ráðstefnum. Auk þess er nauðsynlegt, að flokksmál hvers lands- hluta sjeu rædd á sjerstökum ráðstefnum, sem flokks- deildir landshlutans senda fulltrúa á. Á þessum ráð- stefnum er kosin stjórn fyrir landshlutann, sem hefir á hendi handleiðslu starfsins í umdæmi sínu. í öllum verklýðsfjelögum og öðrum stjettarfjelögum, þar sem kommúnistar eru fjelagar, mynda þeir með sjer skipulagt flokksbrot eða lið (Fraktion) og jafnt hvort þeir eru í meirihluta eða minnihluta. Liðin kjósa sjer stjórn eða einn eða fleiri starfs- menn, er skipuleggja starfið og eru ábyrgir gagnvart flokknum. Liðin ræða gaumgæfilega áhugamál þeirrar alþýðu, sem þeir starfa í fjelagi með og þær aðferðir, sem nota ber til að beina henni inn á rjettar brautir stjettabaráttunnar og tengja hana flokknum. Samþykt- ir liðsins takmarkast auðvitað af ályktunum flokksins og almennri stefnu hans í hverju máli. En allir liðsfje- lagar verða skilyrðislaust að fylgja gerðum samþykt- um. Allir kommúnistar verða að koma fram sem einn maður. Sje um kosningar, framboð fjelaga til ein- hverra kosninga eða samþyktir í mjög mikilsvarðandi rnálum að ræða, er viðurkenning þeirra flokksstjórna, sem hlut eiga að máli, nauðsynleg. Kommúnistaliðin verða jafnan að ganga fyrir skjöldu í hagsmunamálum verkalýðsins og starfa ötullega að því að safna verkamönnum inn í verkalýðsfjelögin, jafnframt þvi, sem þau berjast baráttu flokks síns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.