Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 6

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 6
318 STRAUMHVÖRF [Rjettur unarafstöðu með leyfi til að koma upp 7—8 frystihús- um, ef frystifiskútflutningurinn hepnast. Fiskimjöls- og lýsis-útflutningur er sömuleiðis einokaður að mestu. Síldarútflutningurinn er í höndum einkasölu, sem rík- ið kemur á og tryggir með henni yfirráð eignastjettar þeirrar, sem áður var gjaldþrota orðin, og dregur úr verslunaráhættunni fyrir erlendu síldarhringana og tryggir þannig gróða þeirra. Yfir síldarolíuútflutn- ingnum drotnar þýsk-ensk-hollenski smjörlíkishring- urinn, og hefur hann bein ítök í tveim af síldarbræðsl- unum en ræður verði hinna óbeinlínis. Smjörlíkis- og mjólkurframleiðsla innanlands er á helstu markaðs- svæðunum einokuð af nokkrum auðfélögum. Og land- búnaðarafurðirnar eru í höndum Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem er spilt orðið af verslunarmáta auðvaldsins og verður smásaman að harðvítugum auð- valdshring, sem sjálft er síðan háð erlendum auðhring- um um sölu afurða sinna. Heimsauðvaldið fullkomnar síðan drotnun sína yfir íslandi með því að leggja fje í fyrirtæki landsins, láns- fje, sem einstaklingar, hlutafjelög, bæjarfjelög og ríki taka. Mun auðmagn erlenda bankavaldsins á íslandi nema um 50 miljónum króna. Af allri þessari fúlgu verður alþýðan að greiða okui*vexti og íslenska banka- valdið, ríkisbankarnir þrír, annast innheimtuna á því, en ríkisvaldið stendur ábyrgt gagnvart hinum erlendu drotnurum fyrir því, að okurrenturnar sjeu píndar út úr þjóðinni. Meira að segja þótt ríkisvaldið sje ekki á- byrgðarskylt — eins og í islandsbankamálinu — tekur það á sig ábyrgðina samt, til að þóknast hinum erlendu yfirboðurum sínum, bresku og dönsku auðmönnunum. I'sland er því orðið nýlenda heimsauðvaldsins, sem það arðrænir vægðarlaust á friðartímum. Og á ófrið- artímum mun heimsauðvaldið láta greipar sópa um auðæfi og afurðir landsins og skamta smánarverð fyr- ir, líkt og breska auðvaldið byrjaði á með kúgunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.