Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 56

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 56
308 HREYFING ÍSL. ÖREIGAÆSKU [Rjettur eru jafnvel skammaðir fyrir klaufsku af »stóra pabba«, er heim kemur. Og í öði*u lagi, er þar lagður traustur grundvöllur að róttæku starfi, um tveggja ára bil. Er þingið var hafið, og er »krátarnir« sáu, að þeir myndu verða í minnihluta, tóku þeir að fremja alls konar lögleysur. Tók forseti sér algert einræði og úr- skurðarvald. Skipaði hann kjörbréfanefnd af eigin geð- þótta og hirti ekkert um, þó að félagarnir færu fram á, að hún væri kosin. Er þessi ólöglega nefnd hafði lokið starfa sínum og lýst því yfir, að aðeins gömlu fé- lögin hefðu réttindi á þinginu og neitað að rannsaka kjörbréf hinna, sleit forseti fundi og ákvað klukku- stundar hlé. Að því loknu söfnuðust menn aftur saman, og til- kynnti þá forseti, að þinginu væri slitið. Menn vorir mótmæltu harðlega þessari lögleysu og skoruðu á fé- lagana að sitja kyrra. 12 fóru en 30 sátu eftir. Salurinn tók undir af hrópunum »niður með svikaraná«. Hinir 12 falspostular flýðu af þinginu. Aldrei hafa sosialdemokratar afhjúpað sig svo ber- lega, aldrei snúizt svo svívirðilega í hring. í upphafi þingsetningarræðu sinnar ræddi fyrv. forseti af hrifni og mælsku um samúð og samvinnu milli sosialdemo- krata og kommúnista og* nauðsyn á F. U. J. í hverju kauptúni landsins. »Kyndill« hafði heilsað hinum ný- stofnuðu félögum og boðið þau velkomin inn í samtök- in með íburðarmiklu gaspri. Þau voru hvött til að senda íulltrúa á þingið. En hvað verður er þangað kemur. Þegar hinir grunnfærnu, heimanglöðu demókratar uppgötva, að þeir muni verða í minnihluta og* nýju félögin snúast að kommúnistum, þá er blaðinu snúið við. Forseti heldui* langar ræður um feyjubletti í samtökunum, um skyndi- bólur, sem aðeins séu notaðar til að koma að fulltrú- um og loks um félög, er eigi séu til. Þannig tekur hann vexti æskulýðshreyfingarinnar. Hann kallar það feyju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.