Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 16

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 16
328 STRAUMHVÖRF [Rjettuv á sínu eigin bragði og kenna til fullnustu á afleiðing- unum af kreppu skipulags síns. Einmitt þegar krepp- an dynur yfir, þarf að magna baráttuna, svo að hún helst ríði auðvaldinu að fullu. Úrslitahríðin er því fyrir dyrum áður en varir. Þeg- ar heimsauðvaldið heyir lokastríð sitt við kommúnism- ann, þá verður það jafnt háð hjer í þessari arðrændu nýleníiu auðvaldsins sem annarstaðar. Og sje meiri- hluti verkalýðsins þá enn þá á bandi sosialdemokrata, verða örlög hreyfingarinnar hin sömu og við þekkjum áður í Þýskalandi og víðar. Þessvegna er nú myndun kommúnistaflokks í sam- bandi við Alþjóðasamband Kommúnista hin brýnasta nauðsyn tii að varðveita sosialismann á íslandi frá eyðiieggingu, til að skapa verkalýðnum hæft forustulið, er til orustunnar kemur, og til að leiða frelsisbaráttu íslenskrar alþýðu til sigurs í samvinnu við verkalýðs- stjettir heimsins í baráttu þeirra gegn heimsauðvald- inu. Það eru því straumhvörf að gerast, jafnt í alþjóða- hreyfingu verkalýðsins, sem í hinni litlu deild þess hjer. Þegar það brestur og brakar í allri auðvaldsbygg- ingunni, þegar breska drottinvaldið hriktir og skelfur á grunni, þá er tíminn kominn fyrir brautryðjendui' íslenska verkalýðsins, kommúnistana, að hefja opin- berlega uppreisnarfánann gegn kúgun heimsauðvalds- ins og þjóna þess á íslandi. Þegar alþýða ráðstjórnarríkjanna með glæsilegri uppbyggingu sosialismans í Rússlandi, hefur flutt öll- um heimi sönnunina fyrir nauðsyn hans og möguleika, — þegar geysivöxtur framleiðslunnar í ráðstjórnar- ríkjunum gerir skelfingu og vitfirringu auðvaldskrepp- unnar margfalt hörmulegri, — þá er tíminn kominn fyrir íslenska verkalýðinn, sem er að komast inn undir hin ógurlegu áhrif auðvaldskreppunnar, að hefjast handa, tii að fella auðvaldið á sjálfs þess syndum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.