Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 14

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 14
STRAUMHVÖRF [Rjettur 326 unum og tilraunin mistókst. Yfirgnæfandi meirihluti Sambands ungra jafnaðarmanna stóð með kommúnist- unum, þegar á reyndi. En með þessari klofningu er hin vægðarlausa bar- átta milli sosialdemoki-ata og kommúnista í íslenskri verklýðshreyfingu hafin. Nauðsyn kommúnistaflokks. Sorgarleikurinn, sem sífelt hefur verið að gerast í verklýðshreyfingunni síðan 1914, spilling sosialdemo- krataflokkanna og klofning verklýðshreyfingarinnar af þeirra völdum, er nú að hefjast hjer. Það er ekki í fyrsta sinn í sögunni, sem yfirstjettin grípur til þess ráðs að tengja íorustulið undirstjett- anna við ríkisvaldið, og spilla hreyfingu þeirra og rugla hugsjónum þeirra á þennan hátt. Fyrirmyndin að þessu verki, hið sígilda, sögulega dæmi, er spilling kristninnar, þessarar voldugú hreyfingar fátækrar al- þýðu í fornöld, með því að tengja hana ríkisvaldinu, gera forustulið hennar, biskupa og presta, að launuðum embættismönnum ríkisins. Með því tiltæki Konstantins keisara var broddurinn brotinn af þessu volduga upp- reisnarafli, sem engin ofsókn hafði megnað að bæla niður. En væru einhverjir sannkristnir, sem hjeldu á- fram hinum gamla uppreisnaranda stefnunnar, þá voru þeir ofsóttir og teknir af lífi. Og þegar fram i sótti, stóð hin kristna kirkja sjálf fyrir þessum ofsókn- um. Ríkisvaldinu hafði því hepnast herbragð sitt fork- unnarvel. Annar hluti þessarar hættulegu hreyfingar var keyptur í lið með ríkisvaldinu á slunginn hátt, hinn var barinn niður með valdi, ef hann hjelt áfram bar- áttunni fyrir hugsjónum brautryðjenda kristninnar. Afleiðingin var að einhver voldugasta uppreisnarhreyf- ing undirstjettanna, kristnin, var gerð að verkfæri rík- isvaldsins til að kúga lýðinn og hefur verið svo síðan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.