Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 60

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 60
572 FRÁ ÍSL. VERKLÝÐSHREYFINGU [Rjettur og fremst það, að safna verkalýðnum saman í eina heild gegn atvinnurekendum. Þegar svona er komið fara hinir sannfærðu jafnaðarmenn að mynda flokk eða flokka utan verklýðsfjelaganna, til þess að hafa með sjer pólitísk flokkssamtök um, hvernig þeir skuli vinna að sigri sosialismans og vinna verkálýðinn fyrir hann. Þessvegna er hið algilda form verklýðshreyfingar- innar tvennskonar fjelagsskapur: Samband verklýðsfjelaganna, er stefnir að því marki að sameina alla stjettina innan sinna vjebanda án til- lits til pólitískra skoðana hennar, aðeins á grundvelli stjettabaráttunnar, — og hinsvegar pólitískur flokkur eða flokkar jafnaðarmanna, sem í eru þeir verkamenn og verklýðssinnar, sem hafa ákveðna skoðun um að- ferð þá, er verkalýðurinn skuli beita til að sigra auð- valdið. í flokknum eru því ætíð miklu færri en í verk- lýðssamtökunum, en hinsvegar hinn ákveðnasti og djarfasti hluti stjettarinnar. Verklýðsfjelögin verða því allsherjarsamtökin og skólinn til pólitísks þroska. Flokkurinn hinsvegar hin þrengri samtök þroskaðasta hluta stjettarinnar. Þessi tvö* skipulagsform geta því ekki fallið saman, þar sem óhugsandi er, að öll verklýðsstjettin saman- standi af ákveðnum jafnaðarmönnum. Enda hafa verk- lýðsfjelög og pólitískur flokkur alstaðar verið aðskilin, jafnvel þótt sum verklýðsfjelög hafi verið í stjórnmála- flokknum, eins og t. d. í Englandi, sem hefur sitt sjer- staka verklýðsfjelagasamband, þótt fjölmörg fjelög þess standi þar að auki í Labour Party. En í Þýska- landi, Danmörku, Sviþjóð, Rússlandi og flestum öðrum löndum, eru verklýðssamböndin og stjórnmálaílokkar alþýðu alveg aðskilin og hvert öðru óháð skipulagslega, þótt auðvitað sje margskonar samband á milli þeirra á annan hátt eins og gefur að skilja um svo skyld sam- bönd sömu stjettarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.