Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 52

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 52
364 HREYFING ÍSL. ÖREIGAÆSKU [Rjettur öreigarnir eru fræddir um hina þróunarlegu sögu- skoðun. Þeim skilzt, að rétt og rangt eru aðeins hags- munahugtök, og í stéttskiftu þjóðfélagi eru þau sköp- uð í anda yfirstéttarinnar. Þeir vita að sagan er saga stéttabaráttu, sem sprottin er af atvinnuháttunum og ólíkum hagsmunum. öreiginn skilur líka, að hið borg- aralega þjóðfélag er hvorki heilagt né eilíft, heldur ber dauðan í brjóstinu, eins og öll önnum stéttskift þjóð- félög. — Hann veit og sér að mótsetningarnar skerp- ast með hverjum degi, byltingin nálgast. öreigunum skal kennt að beita þróunarspeki Marx á rás viðburð- anna, bæði tilaðskiljahanaogbreyta henni. öreigunum er kennd náttúrufræði og þróunarsaga jarðlífsins, sem í raun og veru er »marxistisk« í eðli sínu, og miðar að því að gefa þeim samkvæmari skilning á náttúrunni og mannlegu lífi, gerir þá öruggari í stéttarbarátt- unni. — Innan F. U. J. þarf einnig að skipuleggja fræðslustarfsemi. F. U. J. verða að halda uppi kommúnistiskum kvöldskólum og lesstofum, þar sem unglingunum er kenndur marxisminn og viðhorf hans. En alla þessa fræðslu verður að miða við hagsmuni stéttabaráttunnar. — Fræðsluna og baráttuna verðui- að tengja í íifandi samband, sem birtist í byltingar- kenndum athöfnum í anda kommúnismans. Högun hinna sosiahstisku skóla skal einnig sniðin í þeim anda. Myndugleiki kennarans yfir nemendum verður að hverfa, hin stirðnaða miðalda-»typa« verður að falla úr sögunni. Kennarinn verður að vera nemendunum, sem reyndari bróðir og félagi, sem leiðbeinir þeim í leitinni. Upptuggan og yfirheyrslufarganið verður að hverfa að mestu leyti. Námið þarf að verða meira sjálfs-nám. Það verður að breytast þannig, að nemand- anum verði ljúfara að leita og rannsaka. Það þarf að vekja áhuga þeirra. Kennarinn verður að leiðbeina og hvetja, opna augu þeirra fyrir fegurðinni, eigi hinni vímukenndu, svæfandi fegurð, heldur fegurð, sem vek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.